Morgunfundi í desember frestað

Því miður verðum við hér hjá Starfsafli að fresta morgunfundi sem vera átti núna í seinni hluta desembermánaðar.  Næsti morgunfundur verður því um miðjan janúar  og auglýsing send út þeganær dregur.