Category: Almennar fréttir

29 umsóknir frá 15 fyrirtækjum í maí

29 umsóknir frá 15 fyrirtækjum í maí

Í fimmta mánuði ársins bárust Starfsafli 29 umsóknir frá 15 fyrirtækjum. Þá er ánægjulegt að segja frá því að þrjú ný fyrirtæki bættust í hóp þeirra fyrirtækja sem sækja í sjóðinn en við viljum svo sannarlega að þeim fjölgi. Í dag eru það innan við 10% fyrirtækja sem telja fleiri ei einn starfsmann, sem sækja […]

Securitas fær Fræðslustjóra að láni

Securitas fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Securitas hf. Securitas var stofnað árið 1979 og telur í dag um 500 starfsmenn sem  þjónusta  yfir 20.000 viðskiptavini. Aðalstarfsstöð fyrirtækisins er í Reykjavík og útbú á Reykjanesi, Akureyri, Austurlandi, Selfossi og í Borgarnesi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að Securitas sé leiðandi fyrirtæki sem vinnur […]

Hæfnigreining starfs vaktstjóra

Hæfnigreining starfs vaktstjóra

Í morgun var fyrsti fundur stýrihóps vegna vinnu við hæfnigreiningu starfs vaktstjóra kaffihúsa- og skyndibitastaða. Verkefnið er að fullu fjármagnað af Starfsafli og Eflingu stéttafélagi en Mímir símenntun sér um framkvæmd. Stýrihópinn mynda fræðslustjóri Eflingar og framkvæmdastjóri Starfsafls auk stjórnenda mannauðs frá Dominos, Ikea, Olís og Te og kaffi. Þeirra hlutverk er meðal annars að […]

Húsasmiðjan fær Fræðslustjóra að láni

Húsasmiðjan fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Húsasmiðjuna hf. Húsasmiðjan var stofnuð árið 1956 af Snorra Halldórssyni byggingameistara. Fyrirtækið á því yfir yfir hálfrar aldar langa viðskiptasögu á Íslandi og er í dag eitt af stærstu fyrirtækjum landsins, segir á vefsíðu fyrirtækisins. Árið 2012 var rekstur Húsasmiðjunnar keyptur af danska fjölskyldufyrirtækinu Bygma […]

Hæfnigreining starfs dyravarða

Hæfnigreining starfs dyravarða

Á fimmtudag í síðustu viku var fyrsti fundur stýrihóps vegna vinnu við hæfnigreiningu starfs dyravarða. Verkefnið er að fullu fjármagnað af Starfsafli og Eflingu stéttafélagi en Mímir símenntun sér um framkvæmd. Þá er ómetanlegt framlag þeirra sem taka þátt í vinnu stýrihóps en þar situr m.a. fulltrúir lögreglu og fulltrúar skemmtistaða auk þess sem starfandi […]

32 dyraverðir með réttindi útskrifaðir

32 dyraverðir með réttindi útskrifaðir

Á miðvikudaginn var, 16. maí síðastliðinn, lauk fyrsta dyravarðanámi ársins hjá Mímir-símenntun en þá útskrifuðust 32 dyraverðir með réttindi til að dyravörslu næstu þrjú árin. Námið er hluti samstarfs sem Mímir-símenntun hefur tekið upp við Reykjavíkurborg og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um skipulag og rekstur námskeiða fyrir dyraverði sem veitir þeim samþykki lögreglu til að starfa […]

24 umsóknir frá 18 fyrirtækjum í apríl

24 umsóknir frá 18 fyrirtækjum í apríl

Það er óhætt að segja að fjórði mánuður ársins hafi verið fremur rólegur hjá Starfsafli. Aðeins bárust sjóðnum 24 umsóknir frá 18 fyrirtækum og er fjöldi umsókna helmingi færri en mánuðinn á undan. Þar af eru 4 umsóknir sem er ólokið þar sem vantar fullnægjandi gögn, s.s. reikninga eða upplýsingar um stéttafélagsaðild. Berist gögn ekki […]

Lífland fær Fræðslustjóra að láni

Lífland fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Lífland ehf. Fyrirtækið samanstendur af tveimur verksmiðjum, annars vegar fóðurverksmiðju á Grundartanga og hins vegar kornmyllu í Korngörðum í Reykjavík. Skrifstofur og lager eru staðsett í Brúarvogi, Reykjavík. Verslanir Líflands eru á Lynghálsi, Reykjavík, Borgarbraut Borgarnesi, Óseyri Akureyri, Ormsvöllum Hvolsvelli og Efstubraut Blönduósi. Fyrirtækið fagnaði […]

Ofbeldislausir og öruggir skemmtistaðir

Ofbeldislausir og öruggir skemmtistaðir

Miðvikudaginn 9. maí síðastliðinn var haldinn kynningarfundur í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á verkefninu Ofbeldislausir og öruggir skemmtistaðir. Það var í desember 2016 sem Reykjavíkurborg, Samtök ferðaþjónustu (SAF) fyrir hönd skemmtistaða í Reykjavík, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) skrifuðu undir samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði í Reykjavík. Samkomulagið miðar að því að […]