Afgreiðsla takmörkuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls verður alveg lokuð frá mánudeginum 11. júní til og með föstudagsins15 júní. 

Frá 18 júní til 5 júlí  verður opið frá 8:30 til 12:00, mánudaga til og með fimmtudaga.  Alveg lokað á föstudögum.

Fyrirspurnir er hægt að senda á starfsafl@starfsafl.is og við svörum við fyrsta tækifæri.  Einnig er hægt að snúa sér til fræðslustjóra Eflingar ef mikið liggur við. 

Þá er hægt að senda inn allar umsóknir á www.attin.is og verða þær sem berast á tímabilinu 12. júní til 5 júlí greiddar út í annari viku júlímánaðar. 

Að síðustu viljum við benda á að allar upplýsingar um styrki má finna hér á heimasíðunni.

Sólarkveðja.