Lokað á milli jóla og nýars
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð á milli jóla og nýars, þ.e. dagana 27, 28 og 31 desember. Opnum aftur kl. 10:00 miðvikudaginn 2. janúar. Stjórn og... Read More
Að gefnu tilefni
Að gefnu tilefni minnum við á að reikningar þurfa að vera sundurliðaðir. Þá þurfa eftirfarandi þættir að koma skýrt fram í umsókn: 1. Lista yfir... Read More
Base hótel fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Base Hótel, Reykjanesbæ. Starfsmenn fyrirtækisins eru tæplega eru 23 talsins og er verkefnið að fullu... Read More
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 20. desember, ef þær eiga að teljast til ársins og þá... Read More
Aukakaffispjall á miðvikudag
Vegna verulegs áhuga og takmörkunar á þátttöku hverju sinni, var ákveðið að bæta við kaffispjalli á miðvikudaginn kemur, kl. 9:30. Það verður því kaffispjall á... Read More
Metfjöldi umsókna í nóvember
Í þessum næstsíðasta mánuði ársins var slegið met í fjölda umsókna sem og ekki hefur fyrr verið greitt jafn há upphæð í styrki á einum... Read More
Síðasta kaffispjall ársins komið á dagskrá
Síðasta kaffispjall ársins er komið á dagskrá og verður þriðjudaginn 4.desember nk. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við... Read More
Hótel Aurora fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Hótel Aurora. Starfsmenn fyrirtækisins eru tæplega þrjátíu talsins og er verkefnið að fullu styrkt af... Read More
Uppgjör októbermánaðar
Í október bárust sjóðnum 34 umsóknir frá 21 fyrirtæki. Þar af var þremur umsóknum hafnað. Af þeim umsóknum sem voru samþykktar voru 8 vegna eigin... Read More
Kaffispjalli Starfsafls vel tekið
Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið en sjóðnum bárust fjölda pósta þar sem ánægju var lýst yfir með þetta spjall okkar. Við hér á skristofu... Read More