Category: Almennar fréttir

Allt að ársgamlir reikningar eru gildir

Allt að ársgamlir reikningar eru gildir

Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um styrk og lagt fram reikning sem er allt að ársgamall. Skilyrði er að sá starfsmaður sem sótt er um styrk vegna hafi verið starfandi hjá fyrirtækinu þegar námskeið fór fram, nafn hans og kennitala komi fram á reikningi þar sem fyrirtækið er tilgreindur greiðandi og iðgjöld […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 24. júlí til 10. ágúst 2020. Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða allar umsóknir sem berast á fyrrgreindum tíma afgreiddar vikuna 10 – 14. ágúst ef öll tilskilin gögn fylgja  sjá hér Einstaklingum er bent á hlutaðeigandi stéttafélag, en þar fer […]

Íslenska Gámafélagið styrkt vegna fræðslu

Íslenska Gámafélagið styrkt vegna fræðslu

Undir lok júnímánaðar var afgreiddur styrkur til Íslenska Gámafélagsins að upphæð kr. 770.000,-  Styrkurinn var vegna námskeiða í íslensku, meiraprófa 2ja starfsmanna, ADR námskeiða og endurmenntunar atvinnubílstjóra. Alls voru 7 starfsmenn á bak við styrkfjárhæðina. Íslenska Gámafélagið var stofnað árið 1999 með það að markmiði að auka samkeppni á því sviði atvinnulífsins sem snýr að […]

Brim hf styrkt vegna stafrænnar fræðslu

Brim hf styrkt vegna stafrænnar fræðslu

Í vikunni var afgreiddur styrkur til Brims hf vegna tveggja umsókna. Styrkurinn var rétt yfir einni milljón og var vegna námskeiða á stafrænu formi. Styrkurinn var veittur vegna 112 starfsmanna fyrirtækisins* og var annarsvegar vegna námskeiðs í gæðastjórnun á vegum Sýni hf og hinsvegar gæði og meðferð matvæla á vegum Fisktækniskóla Íslands. Á seinna námskeiðinu […]

Fjöldi umsókna í Sólmánuði

Fjöldi umsókna í Sólmánuði

Til forna hét júnímánuður Sólmánuðurinn og má með sanni segja að það hafi verið réttnefni þennan mánuðinn. Sólardagarnir voru þó að öllum líkindum mun færri en fjöldi umsókna. Á skrifstofu Starfsafls var allt eins og vera ber að teknu tilliti til aðstæðna í samfélaginu. Mikið var um fyrirspurnir og ljóst að rekstraraðilar leita leiða til […]

Of algengt að fyrirtæki viti ekki af rétt sínum

Of algengt að fyrirtæki viti ekki af rétt sínum

Síðustu árin hefur það verið nokkuð þekkt að starfsfólk getur sótt um endurgreiðslustyrki fyrir ýmiss námskeið til stéttafélaga sinna segir framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, í viðtali við Rakel Sveinsdóttur, í atvinnulífi á vísi.is þann 18. júní sl. Lísbet Einarsdóttir segir jafnframt  að það sama sé upp á teningnum fyrir fyrirtæki en því miður sé það […]

10 milljónir í sértæka styrki það sem af er ári

10 milljónir í sértæka styrki það sem af er ári

Eitt af hlutverkum Starfsafls er að taka þátt í verkefnum sem snúa að starfsmenntun, svo sem gerð námsefnis, náms og námskeiða, sem sannarlega er þörf á og geta gagnast félagsmönnum. Oft á Starfsafl frumkvæðið að slíkum verkefnum en veitir einnig styrki til slíkra verkefna sem þá falla undir reglu sem tekur til sértækra styrkja sem […]

Starfsafl styrkir námskeið um atvinnuleit

Starfsafl styrkir námskeið um atvinnuleit

Eitt brýnasta verkefni verkalýðsfélaga á tímum sem þessum, þar sem atvinnulífið er nánast lamað og stór hluti félagsmanna án atvinnu, er að mæta óskum félagsmanna um stuðning í atvinnuleit. Með hliðsjón af því hefur Mímir símenntun, að beiðni og í samvinnu við Eflingu stéttafélag, skipulagt fjögur styttri námskeið fyrir félagsmenn um atvinnuleit undir yfirskriftinni Aftur […]

Starfsafl styrkir þýðingu á lagmetishandbók

Starfsafl styrkir þýðingu á lagmetishandbók

Stjórn Starfsafls hefur  samþykkt að veita styrk til þýðingar á lagmetishandbók sem ætlað er að auka aðgengi erlendra starfsmanna í lagmetisiðnaði að fræðsluefni sem styrkt getur stöðu þeirra og jafnframt aukið öryggi íslenskrar framleiðsluvara og þannig styrkt stöðu íslenskra framleiðslufyrirtækja í alþjóðlegri samkeppni. Verkefnið mun einnig styrkja þekkingu erlendra starfsmanna sem sýsla með lagmetisvöru, t.d. […]

Aukning í fjölda styrkja í maí

Aukning í fjölda styrkja í maí

Fimmti mánuður ársins telur 31 dag og  hófst að venju á degi verkalýðsins en var óvenjulegur fyrir margra hluta sakir. Ber þar hæst samkomubannið með tilheyrandi áhrifum á atvinnulífið.     Sé litið til umsókna þá  bárust sjóðnum alls  30 umsóknir frá 16 fyrirtækjum.  Í þeim hópi mátti sjá fyrirtæki sem aldrei hafa nýtt sér sjóðinn […]