Lísbet Einarsdóttir

Líflegar umræður á morgunfundi

Líflegar umræður á morgunfundi

Það voru líflegar umræður á þriðja morgunfundi Starfsafls sem fram fór í morgun og ánægjulegt að heyra að gestum fannst þetta vel lukkað og skila tilætluðum árangri.  Á fundinn mættu sjö stjórnendur frá mismunandi fyrirtækjum, sem þekktust ekki áður en eiga það sameiginlegt að starfa að mannauðs- og fræðslumálum.  Það er engin dagskrá heldur gefinn […]

Er fræðsla í bollanum þínum ?

Er fræðsla í bollanum þínum ?

Við vitum að þetta er sérkennileg yfirskrift á fundi, en æi, okkur dettur ekkert annað í hug og svo er þetta bara lýsandi fyrir efni fundarins.  Höldum okkur bara við það. Nú er komið að þriðja morgunfundinum okkar.  Síðustu tveir voru einstaklinga vel lukkaðir, umræður voru líflegar og upplýsandi fyrir gesti.  Sjá eldri frétt hér Við sem […]

Rauði Krossinn fær Fræðslustjóra að láni

Rauði Krossinn fær Fræðslustjóra að láni

  Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Rauða kross Íslands. Rauði krossinn á Íslandi er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims og starfið miðar að því að bregðast við og aðstoða þar sem neyðin er mest. Verkefni kauða Krossins hérlendis eru um 40 talsins, allt frá fataúthlutun til nauðstaddra á […]

DHL fær Fræðslustjóra að láni

DHL fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við DHL Hraðflutninga ehf. Fyrirtækið er alþjóðlegt með starfsemi í meira en 220 löndum og svæðum. Heildarfjöldi starfsmanna er 35.000 en hérlendis eru þeir um sjötíu talsins.  Verkefnið er að fullu styrkt af Starfsafli. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- […]

Eigin fræðsla hjá Kynnisferðum styrkt

Eigin fræðsla hjá Kynnisferðum styrkt

Það er alltaf ánægjulegt þegar ný fyrirtæki bætast í hóp þeirra sem eru með samning við Starfsafl um eigin fræðslu. Kynnisferðir voru að bætast í þann góða hóp, en þar er öflugt fræðslustarf og mikill metnaður lagður í starfsþróun starfsfólks. Atvinnubílstjórar eru stór hópur starfsmanna og til þeirra gerðar þær kröfur að þeir fari í […]

Breyttar reglur um rafræna fræðslu

Breyttar reglur um rafræna fræðslu

Frá 1. janúar taka gildi nýjar reglur um rafræna fræðslu og ekki verða gerðir nýjir samningar fyrr en þá.  Eldri reglur gilda um þá samninga sem þegar hafa verið gerðir.  Frá áramótum verða reglurnar um rafræna fræðslu sem hér segir:   1. Rafræn fræðsla / netnámskeið eru námskeið sem eru að fullu eða öllu leyti […]

14 milljónir til á fjórða hundrað einstaklinga

14 milljónir til á fjórða hundrað einstaklinga

Starfsemi Starfsafls er gríðarlega fjölbreytt og snertifletirnir margir. Til að mynda styrkir Starfsafl ekki eingöngu fræðslu- og starfsmenntamál fyrirtækja heldur styrkir Starfsafl einnig einstaklinga til starfsþróunar. Sá háttur er hinsvegar hafður á að stéttarfélögin sem standa að Starfsafli auk Samtaka atvinnulífsins; Efling stéttarfélag, Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, sjá […]

Öflugt fræðslustarf innan fyrirtækja

Öflugt fræðslustarf innan fyrirtækja

Það er aðdáunarvert hversu mörg fyrirtæki halda úti öflugu fræðslustarfi og fjárfesta á þann hátt í sínu starfsfólki. Til þess þarf tíma, fjármagn og þol, því það getur oft reynst þrautinni þyngri að ná starfsfólki saman án þess að það hafi veruleg áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Í októbermánuði bárust Starfsafli 20 umsóknir frá 11 fyrirtækjum. […]

Íslandshótel fær Fræðslustjóra að láni

Íslandshótel fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Íslandshótel. Íslandshótel er umsvifamikið fyrirtæki, með 17 hótel á Íslandi; Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík Centrum auk Fosshótelanna sem staðsett eru hringinn í kringum landið. Fjöldi starfsfólks er um eitt þúsund. Starfsafl, Landsmennt, SVS og Iðan styrkja verkefnið að fullu. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir […]

Rafræn fræðsla fær aukið vægi

Rafræn fræðsla fær aukið vægi

Á fyrsta fund vetrarins í fundaröðinni Menntun og mannauður sem fram fór í sl. viku fóru Þórður Höskuldsson framkvæmdastjóri Outcome kannana, og Guðrún S. Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri menntamála hjá Samtökum atvinnulífsins og fulltrúi SA í stjórn Starfsafls, yfir niðurstöður nýrrar menntakönnunar atvinnulífsins. Fram kom að í sex af hverjum tíu fyrirtækjum fer fram skipuleg fræðsla og […]