Lísbet Einarsdóttir

Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Símenntun starfsmanna er lykill fyrirtækja að betra starfsumhverfi, hæfara starfsfólki og getur styrkt samkeppnisstöðu þeirra.  Þar er Starfsafl sterkur bakhjarl. Starfsafl fræðslusjóður var stofnaður á grundvelli kjarasamninga árið 2000. Sjóðurinn er í eigu Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélagas Keflavíkur og nágrennis hins vegar. Starfsafl styrkir […]

ALP hf fær Fræðslustjóra að láni.

ALP hf fær Fræðslustjóra að láni.

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Alp hf. Fyrirtækið rekur bílaleigur undir merkjum AVIS um land allt sem gerir viðskiptavinum fyrirtækisins kleyft að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru „Að gera betur“ og endurspeglast þau einkunnarorð heilt yfir í rekstrinum, þar með talið í […]

Saga Travel fær Fræðslustjóra að láni

Saga Travel fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Saga Travel ehf á Akureyri. Saga Travel er norðlenskt ferðaþjónustufyrirtæki með höfuðstöðvar sínar á Akureyri en jafnframt með starfsstöð í Reykjavík. Fyrirtækið býður upp á fjölbreytt úrval dagsferða og pakkaferða frá Akureyri og Mývatni undir leiðsögn reynslumikilla fararstjóra. Markmið Saga Travel er að veita fjölbreytta […]

Aldrei fleiri umsóknum hafnað í einum mánuði

Aldrei fleiri umsóknum hafnað í einum mánuði

Fjöldi umsókna í febrúar  voru alls 38 frá 19 fyrirtækjum. 9 umsóknum var hafnað en það er óvenju hátt hlutfall. Höfnun umsókna getur verið vegna eftirtalinna þátta: Enginn félagsmanna hjá okkur Komin í leyfilegt hámark Röng kennitala Umsækjandi stofnaði óvart nýja umsókn Vantar upplýsingar um stéttarfélag Reikningurinn ekki skráður á fyrirtækið Umsækjandi er atvinnurekandi Umsókn […]

Raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur

Raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur

Kynningarfundur um raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur sem starfa í húsasmíði, málaraiðn eða sem matartæknar verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 18 hjá IÐUNNI fræðslusetri Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík. Túlkur verður á fundinum. Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og er metið á móti námskrá í iðngrein. […]

Bed and Breakfast fær Fræðslustjóra að láni

Bed and Breakfast fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Gistiheimilið Bed and Breakfast í Reykjanesbæ. Gistiheimilið er það stærsta á svæðinu og vel staðsett við Keflavíkurflugvöll. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 20 talsins og  verkefnið að fullu styrkt af Starfsafli. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019

Læsi í ýmsum myndum var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu fimmtudaginn 14. febrúar sl.  Margt var um manninn og mikil ánægja með þennan viðburð sem hefur svo sannarlega fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi.  Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Höldur […]

63 umsóknir og 8 milljónir í styrki

63 umsóknir og 8 milljónir í styrki

63 umsóknir voru teknar til afgreiðslu í janúar, þar af 35 sem bárust undir lok desembermánaðar og ekki náðist að afgreiða fyrir áramót. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 8 milljónir króna en það er á pari við þá upphæð sem greidd var í janúar 2018. Á bak við þá upphæð eru tæplega 1500 félagsmenn en […]

Menntadagur atvinnulífsins 2019

Menntadagur atvinnulífsins 2019

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar í Hörpu kl. 8.30 -12.00. Þema dagsins að þessu sinni er læsi og boðið verður upp á málstofur um kennslustofu 21. aldarinnar og stöðu stráka í lífi og starfi. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja […]

Stjórnun á slysavettvangi

Stjórnun á slysavettvangi

Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er ætlað atvinnubílstjórum en opið öllum áhugasömum. Farið verður yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi: Hvað þarf að hafa í huga til að tryggja rétt vinnubrögð? Hvernig fáum við yfirsýn? Hvernig komum við upplýsingum frá okkur til þar til gerðra aðila? Farið […]