Takmörkuð afgreiðsla vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa starfsfólks verður skrifstofa Starfsafls opin sem hér segir:

Mánudaga 8:30 – 16:00

Þriðjudaga til fimmtudaga 8:30 – 12:00

Föstudaga lokað. 

Þá verður afgreiðsla umsókna um styrki til fyrirtækja takmörkuð.  

Athugið að hægt er að senda inn allar umsóknir á www.attin.is. Umsóknir sem berast eftir 20. júní verða  afgreiddar 15. júlí.

Fyrirspurnir er hægt að senda á starfsafl@starfsafl.is og hægt að snúa sér til fræðslustjóra Eflingar ef mikið liggur við.

Að síðustu viljum við benda á að allar upplýsingar um styrki má finna á hér á heimasíðunni. 

Sólarkveðja.