Fyrirtæki sem greiða af starfsfólki til Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar, geta sótt um styrki vegna námskeiðahalds til Starfsafls. Starfsafl styrkir að öllu jöfnu fyrirtæki um 75% af kostnaði fyrir sína félagsmenn og geta fyrirtæki sótt um allt að þrjár milljónir króna á ári. Sjá reglur um styrki til fyrirtækja hér. Við viljum minna á […]
Fáar umsóknir í júlímánuð
Júlímánuður er alla jafna frekar rólegur hér hjá Starfsafli hvað umsóknir varðar og í ár var hann einstaklega rólegur. Ein og ein umsókn og stöku fyrirspurn barst sjóðnum á þessum sólríka sumarmánuði. Ef litið er nánar á fjölda umsókna þá bárust 9 umsóknir frá 8 fyrirtækjum. Ein umsókn var vegna Fræðslustjóra að láni en ekki […]
Breytt reikniregla vegna eigin fræðslu
Í reglum Starfsafls um eigin fræðslu hefur ávallt verið gerð krafa um að lágmarki fimm þátttakendur sem greitt er af til þeirra fyrirtækja sem rétt eiga hjá Starfsafli, svo námskeið sé styrkhæft.* Þeim lágmarksfjölda hefur oft ekki verið náð og Starsfafl því þurft að hafna umsókn þar sem færri en fimm af heildarfjölda þátttakenda hafa […]
Afgreiddar styrkumsóknir í júní
Vegna sumarleyfa starfsfólks hefur verið smávegis töf á afgreiðslu umsókna. Nú er hinsvegar búið að afgreiða allar þær umsóknir sem bárust í júnímánuði en alls bárust 23 umsóknir frá 14 fyrirtækjum. Styrkur samtals þennan mánuðinn var tæpar 4 milljónir og er sú fjárhæð á pari við júnímánuð síðasta árs en umsóknir þá voru hinsvegar töluvert […]
Takmörkuð afgreiðsla vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsfólks verður skrifstofa Starfsafls opin sem hér segir: Mánudaga 8:30 – 16:00 Þriðjudaga til fimmtudaga 8:30 – 12:00 Föstudaga lokað. Þá verður afgreiðsla umsókna um styrki til fyrirtækja takmörkuð. Athugið að hægt er að senda inn allar umsóknir á www.attin.is. Umsóknir sem berast eftir 20. júní verða afgreiddar 15. júlí. Fyrirspurnir er hægt að senda á […]
Er fræðslan að skila því sem henni er ætlað?
Það getur verið flókið að stýra mannauð fyrirtækis en staðreyndin er sú að um leið og einn einstaklingur er kominn á launaskrá þá þarf að huga að mannauðsstjórnun. Hugtakið tekur til margra þátta og þar á meðal er fræðsla starfsfólks, en sá þáttur er því miður oft látinn mæta afgangi eða ekki hugsaður til enda. […]
Afgreiddar styrkumsóknir í maí
Maí var nokkuð hlýr og sólríkur og kallaði fram væntingar um gott sumar. Við sjáum hvað setur með sumarið og veðrið en vonum það besta. Hjá Starfsafli var í nógu að snúast sem endranær. Ársfundur var í byrjun mánaðarins og umsóknir berast jafnt og þétt alla daga ársins, sama hvernig veðrið er og þannig viljum […]
Er þitt fyrirtæki með plan B ?
Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu, markvissa fræðslu, þjálfun og starfsþróunaráætlanir, eiga auðveldara með að mæta breytingum, bæði þeim sem eru innan skipulagsheildarinnar sem og breytingar sem koma úr rekstrarumhverfinu. Þá má einnig gera ráð fyrir minni starfsmannaveltu, skipulagðara verklagi, bættri rekstrarafkomu og samkeppnisforskoti, svo eitthvað sé nefnt. Í áhugaverðri meistararitgerð Ásrúnar Jóhannesdóttur; Fræðslustjóri að láni […]
118 samningar vegna Fræðslustjóra að láni
Fyrsti samningurinn um Fræðslustjóra að láni var undirritaður haustið 2017. Á þeim tíma sem liðinn er hafa verið sviptingar í atvinnulífinu en verkefnið hefur haldið velli þökk sé öflugu samstarfi aðila vinnumarkaðarins undir merkjum fræðslusjóða. Frá upphafi og til dagsins í dag hafa 118 fræðslustjóraverkefni, eins og þau eru kölluð, verið unnin með styrk frá […]
Mikil ánægja með ársfund Starfsafls
Ársfundur Starfsafls var haldinn fimmtudaginn 9. maí, á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í þriðja sinn sem haldinn er fundur af þessu tagi þar sem fulltrúum fyrirtækja, eigendum sjóðsins, ráðgjöfum sem starfa á vegum sjóðsins og öðrum samstarfsaðilum er boðið. Dagskrárliðir voru fjórir talsins og tók formleg dagskrá því rétt um klukkutíma. Fomaður […]