Lísbet Einarsdóttir

Atvinnulífið speglast í tölum mánaðarins

Atvinnulífið speglast í tölum mánaðarins

Það er alltaf jafn áhugavert um mánaðarmót að skoða tölur mánaðarins, bera saman við síðasta mánuð og síðasta ár og sjá hvernig atvinnulífiið speglast í þeim námskeiðum sem eru sótt, fjölda og fjárhæðum.    Í maí  voru greiddar 22.3 milljónir króna í styrki til einstaklinga og fyrirtækja, 5 milljónun króna hærri fjárhæð en greidd var […]

Brim fær fræðslustjóra að láni

Brim fær fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fiskvinnslufyrirtækið Brim. Brim stundar veiðar og vinnslu á botn- og uppsjávarfiski og hjá fyrirtækinu eru unnin um 800 ársverk til sjós og lands. Afurðirnar eru seldar um allan heim en helstu markaðir eru í Evrópu, Asíu, Norður-Ameríku og Afríku.  Fimm sjóðir koma að verkefninu og […]

100 milljónir takk og bless

100 milljónir takk og bless

Á fyrsta þriðjungi ársins hafa verið greiddar rétt yfir 100 milljónir króna í styrki til einstaklinga og fyrirtækja auk sértækra styrkja. Það teljum við vera nokkuð gott og ályktum sem svo að þrátt fyrir allt séu einstaklingar og fyrirtæki að fjárfesta í fræðslu og þekkingu.  Ef við lítum til aprílmánaðar eingögnu þá var heildarfjárhæð greiddra […]

90% styrkhlutfall framlengt út árið

90% styrkhlutfall framlengt út árið

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu til 31. desember 2021 Hækkun styrkfjárhæðar á  við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja og uppfylla eftirfarandi skilyrði, sjá hér Vegna einstaklinga: Vegna styrkja til einstaklinga gilda þær reglur sem fyrir eru og taka til áuninna réttinda en í stað 75% endurgreiðslu af kostnaði getur endurgreiðsla orðið allt […]

25 milljónir greiddar í styrki í mars

25 milljónir greiddar í styrki í mars

Þá er mars liðinn og þar með fjórðungur ársins.  Í rúmt ár hafa fyrirtæki haldið úti starfsemi og fjárfest í mannauð við skrítnar og öðruvísi aðstæður. Flest hafa  gert það mjög vel eins og tölur fræðslusjóða sýna fram á en mörg fyrirtæki hafa nýtt sér tæknina þegar kemur að fræðslu til starfsfólks samanber aukningu í […]

Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni

Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni

Vinnuumhverfið er síbreytilegt og mikilvægt að búa yfir ákveðinni aðlögunarhæfni, að geta tileinkað sér nýja færni og vera í stakk búin til að taka breytingum. Að því sögðu hefur fjórða iðnbyltingin sannarlega knúið dyra og gerir kröfur um aukna samskiptahæfni, hugmyndauðgi og, tölvufærni í öllum starfsgreinum, svo dæmi séu tekin. Til að mæta því þarf  […]

Kostnaður fyrirtækis 330 kr. á hvern þátttakanda

Kostnaður fyrirtækis 330 kr. á hvern þátttakanda

Þá er þriðji mánuður ársins hafinn og tímabært að draga saman helstu tölur febrúarmánaðar. Styrkir í febrúar Heildarfjárhæð greiddra styrkja  í febrúar var rúmar tuttugu og fimm milljónir króna og þar af rúmlega ein milljón króna í styrki til fyrirtækja. Styrkir til fyrirtækja 17 umsóknir frá 12 fyrirtækjum voru afgreiddir í mánuðinum, 15 vegna námskeiða […]

Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði

Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði

Fræðslusjóðir atvinnulífsins eru sterkur bakhjarl þegar kemur að fræðslu fyrirtækja og mikilvægt að stjórnendur þekki vel til þeirra. Við þreytumst því seint á því að kynna þá og fögnum því þegar fleiri stíga á þann vagn með okkur. Hér má sjá Maj-Britt Hjördísi Briem, lögmann á vinnumarkaðssviði Samtaka Atvinnulífsins ræða mikilvægi fræðsluáætlanna í fyrirtækjarekstri og […]

8 ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu

8 ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu

Á fræðslutorgi Hæfniseturs ferðaþjónustunnar  má finna nokkur góð ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu en slík fræðsla hefur aukist mikið á síðastliðnum mánuðum. Í inngangi segir: Mörg fyrirtæki og stofnanir skoða nú möguleika á að bjóða starfsfólki sínu upp á stafræna eða rafræna fræðslu. Líkt og með aðra fræðslu þarf að huga að ýmsum mikilvægum […]

Styrkir til fyrirtækja og einstaklinga í janúar

Styrkir til fyrirtækja og einstaklinga í janúar

Það er aldrei of oft sagt hversu mikilvægt það er að vinnustaðir skapi þannig vinnuumhverfi og menningu að allir séu að horfa fram á við, fjárfest sé í starfsþróun starfsfólks, að starfsfólk hafi möguleika á að sækja sér þá þekkingu og hæfni sem vantar og fyrirtæki taki þá að hluta eða öllu leyti þáttt í […]