Það er ekki eftir neinu að bíða
Fimmtudaginn 8. júní sl. var haldinn áhugaverður fundur um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins í norrænu samhengi. Net NVL um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins hefur nýlega sent... Read More
Fjórföld aukning umsókna
Umsóknum til Starfsafls hefur langt í frá fækkað þó komið sé sumar og sumarfrí starfsfólks farin að fylla dagskrána. Í maímánuði bárust sjóðnum 27 umsóknir... Read More
Toppfiskur fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður var gær, þriðjudaginn 30. maí, samningur við Toppfisk um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að... Read More
Marel fær Fræðslustjóra að láni
Undiritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Marel ehf. Að verkefninu kemur fjöldi sjóða auk Starfsafls en þeir eru SVS, Verkstjórasamband Íslands,... Read More
Myndir frá ársfundi Starfsafls
Það voru líflegar umræður og almenn gleði sem réði ríkjum á ársfundi Starfsafls sem haldinn var 4. maí sl. á Vox Club á Hilton Nordica. Um myndatöku ... Read More
Áttin kynnt á Dokkufundi
Í morgun var kynning á vegum SVS, starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólk, fyrir Dokkuna á sameiginlegri vefgátt starfsmenntasjóða, Áttinni. Fundirinn var haldinn að beiðni Dokkunnar og... Read More
Opinn ársfundur Starfsafls vel sóttur
Í gær, fimmudaginn 4. mai, var haldinn ársfundur Starfsafls á Vox Club á Hilton Nordica. Í ár var fundurinn opinn öllum áhugasömum og er það... Read More
Ársskýrsla 2016
Á árssfundi Starfsafls sem haldinn var í gær, fimmtudaginn 4. maí, var ársskýrsla Starfsafls kynnt. Í ársskýrslunni er farið yfir störf stjórnar, breytt verklag við agreiðslu... Read More
Styrkloforð vel á þriðju milljón króna
Það er óhætt að segja að vel hefur verið sótt í sjóðinn sl. mánuði. Sé litið eingöngu til aprílmánaðar þá voru veitt styrkloforð fyrir 2.5... Read More
Radison Blu 1919 fær fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur við Radison Blu 1919 Hotel um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Að verkefninu koma tveir sjóðir, Starfsafl og SVS, þar sem sá... Read More