21 styrkumsókn frá 17 fyrirtækjum í júní
Í júnímánuði bárust Starfsafli 21 umsókn frá 17 fyrirtækjum. Styrkloforð námu rúmlega tveimur milljónum króna sem er töluvert lægri styrkupphæð en greidd var að sama... Read More
RÚV fær Fræðslustjóra að láni
Í gær, þriðjudaginn 4 júlí, var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við RÚV, ríkisútvarp. Verkefnið tekur til tæplega þrjúhundurð starfsmanna og SVS leiðir... Read More
Styrkloforð rúmlega 20 milljónir króna
Á fyrstu 5 mánuðum ársins 2017 hafa verið veitt styrkloforð fyrir rúmlega 20 milljónir kr. Þar af hafa tæplega 16 milljónir verið greiddar út til fyrirtækja. Fjöldi umsókna á... Read More
Ölgerðin fær Fræðslustjóra að láni
Í dag, miðvikudaginn 14. júní, var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Ölgerðina. Verkefnið er umfangsmikið enda fjöldi starfsmanna um fimmhundruð. Fimm sjóðir koma... Read More
Afgreiðsla umsókna takmörkuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsfólks á skrifstofu Starfsafls verða ekki greiddir út styrkir til fyrirtækja á tímabilinu 16. júní til 30. júní. 2017. Engu að síður verður hægt... Read More
Það er ekki eftir neinu að bíða
Fimmtudaginn 8. júní sl. var haldinn áhugaverður fundur um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins í norrænu samhengi. Net NVL um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins hefur nýlega sent... Read More
Fjórföld aukning umsókna
Umsóknum til Starfsafls hefur langt í frá fækkað þó komið sé sumar og sumarfrí starfsfólks farin að fylla dagskrána. Í maímánuði bárust sjóðnum 27 umsóknir... Read More
Toppfiskur fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður var gær, þriðjudaginn 30. maí, samningur við Toppfisk um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að... Read More
Marel fær Fræðslustjóra að láni
Undiritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Marel ehf. Að verkefninu kemur fjöldi sjóða auk Starfsafls en þeir eru SVS, Verkstjórasamband Íslands,... Read More
Myndir frá ársfundi Starfsafls
Það voru líflegar umræður og almenn gleði sem réði ríkjum á ársfundi Starfsafls sem haldinn var 4. maí sl. á Vox Club á Hilton Nordica. Um myndatöku ... Read More