Category: Almennar fréttir

Bed and Breakfast fær Fræðslustjóra að láni

Bed and Breakfast fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Gistiheimilið Bed and Breakfast í Reykjanesbæ. Gistiheimilið er það stærsta á svæðinu og vel staðsett við Keflavíkurflugvöll. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 20 talsins og  verkefnið að fullu styrkt af Starfsafli. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019

Læsi í ýmsum myndum var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu fimmtudaginn 14. febrúar sl.  Margt var um manninn og mikil ánægja með þennan viðburð sem hefur svo sannarlega fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi.  Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Höldur […]

63 umsóknir og 8 milljónir í styrki

63 umsóknir og 8 milljónir í styrki

63 umsóknir voru teknar til afgreiðslu í janúar, þar af 35 sem bárust undir lok desembermánaðar og ekki náðist að afgreiða fyrir áramót. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 8 milljónir króna en það er á pari við þá upphæð sem greidd var í janúar 2018. Á bak við þá upphæð eru tæplega 1500 félagsmenn en […]

Menntadagur atvinnulífsins 2019

Menntadagur atvinnulífsins 2019

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar í Hörpu kl. 8.30 -12.00. Þema dagsins að þessu sinni er læsi og boðið verður upp á málstofur um kennslustofu 21. aldarinnar og stöðu stráka í lífi og starfi. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja […]

Stjórnun á slysavettvangi

Stjórnun á slysavettvangi

Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er ætlað atvinnubílstjórum en opið öllum áhugasömum. Farið verður yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi: Hvað þarf að hafa í huga til að tryggja rétt vinnubrögð? Hvernig fáum við yfirsýn? Hvernig komum við upplýsingum frá okkur til þar til gerðra aðila? Farið […]

Við skellum í kaffispjall 12. febrúar nk.

Við skellum í kaffispjall 12. febrúar nk.

Við ætlum að skella í kaffispjall þriðjudaginn 12. febrúar nk. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, tekið samtalið, lært og leitað leiða til að mæta þörfum fyrirtækjanna og starfsmanna þeirra. […]

Skráning hafin á dyravarðanámskeið

Skráning hafin á dyravarðanámskeið

Starfsafl vill vekja athygli á því að hafin er skráning á dyravarðanámskeið hjá Mími Símenntun. Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir. Námskeiðið er starfstengt […]

Fræðsludagskrá Eflingar vorið 2019

Fræðsludagskrá Eflingar vorið 2019

Glæsileg fræðsludagskrá Eflingar er kynnt í nýjasta félagsblaði Eflingar sem kom út nú í byrjun árs.  Af ýmsu er að taka og má þar meðal annars nefna námskeið sem hentar vel atvinnubílstjórum og tekur á stjórnun á slysavettvangi. Á námskeiðinu er farið yfir atriði sem skipta máli við þær aðstæður, svo sem hvað ber að […]

Árið gert upp í nýju félagsblaði Eflingar

Árið gert upp í nýju félagsblaði Eflingar

Það er mikilvægt að hlúa að mannauð fyrirtækja og veita viðeigandi fræðslu. Ávinningurinn er margþættur, en með viðeigandi fræðslu er meðal annars hægt að stuðla að aukinni starfsánægju en ánægður starfsmaður leiðir alla jafna af sér ánægðan viðskiptavin. Góð jafna sem vert er að hafa í huga segir framkvæmdastjóri Starfsafls í nýjasta félagsblaði Eflingar sem […]

Umsóknir fyrirtækja aldrei verið fleiri

Umsóknir fyrirtækja aldrei verið fleiri

Þá er uppgjöri desembermánaðar lokið og óhætt að segja að öll met hafi verið slegin, bæði í fjölda umsókna frá fyrirtækjum og heildarfjárhæð greiddra styrkja til fyrirtækja. 116 umsóknir bárust sjóðnum í desember og þar af voru 81 umsókn frá 33 fyrirtækjum afgreiddar. 35 umsóknir voru færðar yfir á árið 2019 og verið er að […]