Ársfundur Starfafls, taktu daginn frá

Ársfundur Starfsafls verður haldinn  fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. 

Að þessu sinni er yfirskrift fundarins þarfagreining fræðslu. 

Við hvetjum áhugasama til að taka daginn frá en fundurinn er alla jafna vel sóttur enda viðburður sem er sannarlega kominn til að vera. 

Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar og tengslamyndun

Skráning þátttöku þarf að berast fyrir föstudaginn  3. maí. á starfsafl@starfsafl.is