Fyrsta kaffispjall vetrarins vel sótt
Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið og fullbókað nánast um leið og auglýsingin fór í loftið. Við fögnum því og það styrkir okkur enn frekar... Read More
247 félagsmenn á bak við tölur ágústmánaðar
Í ágúst bárust sjóðnum 27 umsóknir frá 10 fyrirtækjum. Það er alltaf ánægjulegt að sjá ný fyrirtæki sækja um hjá sjóðnum og undanfarið hafa fjölmörg... Read More
Námskeið fyrir dyraverði og Starfsafl styrkir
Starfsafl vill vekja athygli á því að nú stendur yfir skráning á dyravarðanámskeið hjá Mími Símenntun, sem hefst þann 6. september. Námskeið fyrir dyraverði er... Read More
Má bjóða þér að kíkja í kaffi ?
Það er komið að fyrsta kaffispjallinu vetrarins hjá okkur hér í Starfsafli. Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig.... Read More
Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins
Atvinnulífið og vinnuumhverfið breytist hratt og þörfin á að þróa færni og getu vinnuaflsins til að bregðast við er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Fjárfesting... Read More
Gæti raunfærnimat hentað þínu starfsfólki?
Vakin er athygli á því að þriðjudaginn 27. ágúst nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í... Read More
Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti
Skráning er hafin á Fagnámskeið I og II fyrir eldhús og mötuneyti. Námskeiðin eru félagsmönnum er starfa í eldhúsum og mötuneytum að kostnaðarlausu þar sem... Read More
Brúum bilið og mætum framtíðinni
Mannauðurinn er málið, heyrist oft sagt þegar rætt er um fyrirtækjarekstur og það er sannarlega hárrétt. En mannauðurinn er kvikur og gerir kröfur um þjálfun... Read More
Ein milljón króna í styrk vegna endurmenntunar
Í liðinni viku var greiddur rúmlega einnar milljón króna styrkur til BM Vallá vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra og hafa þá verið greiddar tæpar 5 milljónir króna... Read More
Styrkir til fyrirtækja vegna einstaklingsnáms
Öll fyrirtæki sem greiða af starfsfólki til Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar, geta sótt um styrki til námskeiðahalds til Starfsafls, samkvæmt reglum þar um. Þá... Read More