Er fræðslan að skila því sem henni er ætlað?
Það getur verið flókið að stýra mannauð fyrirtækis en staðreyndin er sú að um leið og einn einstaklingur er kominn á launaskrá þá þarf að... Read More
Afgreiddar styrkumsóknir í maí
Maí var nokkuð hlýr og sólríkur og kallaði fram væntingar um gott sumar. Við sjáum hvað setur með sumarið og veðrið en vonum það besta. ... Read More
Er þitt fyrirtæki með plan B ?
Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu, markvissa fræðslu, þjálfun og starfsþróunaráætlanir, eiga auðveldara með að mæta breytingum, bæði þeim sem eru innan skipulagsheildarinnar sem og... Read More
118 samningar vegna Fræðslustjóra að láni
Fyrsti samningurinn um Fræðslustjóra að láni var undirritaður haustið 2017. Á þeim tíma sem liðinn er hafa verið sviptingar í atvinnulífinu en verkefnið hefur haldið... Read More
Mikil ánægja með ársfund Starfsafls
Ársfundur Starfsafls var haldinn fimmtudaginn 9. maí, á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í þriðja sinn sem haldinn er fundur af þessu tagi... Read More
Afgreiddar umsóknir í apríl
31 umsókn umsókn barst sjóðnum í þessum fjórða mánuði ársins. Ekki allar hlutu afgreiðslu en alls voru veittir styrkir til 19 fyrirtækja. Fyrirtækin eru af... Read More
Samskip fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Samskip hf. Fyrirtækið er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó... Read More
Fræðslumál hjá CenterHotels á ársfundi
Á ársfundi Starfsafls þann 9. maí næstkomandi mun Eir Arnbjarnardóttir, mannauðsstjóri hjá CenterHotels veita innsýn í fræðslumál fyrirtækisins. Eir er mannauðsstjóri hjá CenterHotels. Hún lauk... Read More
Stemmingin á ársfundi 2018 – til upprifjunar
Til upprifjunar þá má sjá hér myndir frá síðasta ársfundi Starfsafls, en opinn ársfundur er nú haldinn í þriðja sinn þann 9. maí næstkomandi. Dagskrá... Read More
Mælanlegur ávinningur af fræðslu
Á ársfundi Starfsafls sem verður fimmtudaginn 9. maí nk. verður Árný Elíasdóttir, ráðgjafi og eigandi Attentus, með erindi um mælanlegan ávinning af fræðslu. Árný lauk... Read More