Ef allt væri eðlilegt í samfélaginu færi nú í hönd sá tími þar sem stjórnendur væru að horfa til haustsins og skipuleggja þann hluta rekstursins sem tekur til mannauðs- og fræðslumála. Einhverjir eru þar, einhverjir ekki og einhverjir eru vonandi að draga upp plan B. Fyrir þá stjórnendur sem ekki hafa bakgrunn eða reynslu af […]
Category: Almennar fréttir
Reikningur og staðfesting á greiðslu
Þar sem Starfsafl hefur þá vinnureglu að greiða út styrki innan 5 virkra daga og helst fyrr ef mögulegt, þá er mikilvægt að öll gögn fylgi með umsóknum. Frá 15. mars var endurgreiðsluhlutfallið hækkað tímabundið í 90% og samhliða sett sem skilyrði að með umsókn þurfi auk reiknings að fylgja staðfesting á greiðslu reiknings. Við […]
Ertu ekki alveg viss um hvaða sjóð skal velja
Starfsmenntasjóðir á almennum vinnumarkaði reka saman Áttina þar sem fyrirtæki geta með einni umsókn sótt um styrkií viðeigandi starfsmenntasjóði/- setur. Þar sem stéttafélögin á bak við hvern sjóð eru oft ótalmörg og ekki einleikið að finna út hver tilheyrir hverjum, þá er yfirlitsskjal á vefsíðu Áttarinnar sem sýnir vel hvernig landið liggur. Skjalið má nálgast […]
Stafræn námsefnisgerð styrkt
Stjórn Starfsafls hefur dregið upp nýja reglu til að koma til móts við fyrirtæki sem útbúa eigið stafrænt námsefni og er svohljóðandi: Þau fyrirtæki sem útbúa eigið stafrænt námsefni fyrir stafrænt námsumhverfi geta sótt sérstaklega um styrk til sjóðsins en veittur er allt að kr. 200.000 styrkur vegna eigin námsefnisgerðar. Hámarksfjöldi styrkja eru fjórir á […]
Aprílmánuður í hnotskurn
Í upphafi aprílmánaðar samþykkti stjórn Starfsafls allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu, til að mæta því ástandi sem var og er í samfélaginu. Sú endurgreiðsla var skilyrt og miðaði við námskeið sem fram fara á tímabilinu 15. mars til 15. júní. Það hafði tilætluð áhrif og […]
Er þitt fyrirtæki á listanum ?
Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða. Þá stendur fyrirtæki sem fjárfestir í sínu starfsfólki betur að vígi í umhverfi sem einkennist af samkeppni. Á árinu 2019 fengu 123 fyrirtæki styrk vegna fræðslu sem fram fór á vegum fyrirtækisins eða […]
Er þitt fyrirtæki með á nótunum ?
Nú þegar þriðjungur ársins er svo gott sem liðinn og farið er að hylla til vorsins hefur Starfsafl greitt rúmar 12 milljónir króna í styrki tll fyrirtækja vegna fræðslu starfsfólks. Það er mikið um að sömu fyrirtækin sæki um en lauslega má áætla að það séu um 90% fyrirtækja. Það er því alla jafna fagnað […]
100% aukning í greiddum styrkjum
40 umsóknir bárust sjóðnum í marsmánuði frá 17 fyrirtækjum. Vert er að benda á að í hverri umsókn er oftar en ekki verið að sækja um styrk vegna fjölda námskeiða og því fylgir hverri umsókn hafsjór greiddra reikninga með tilheyrandi fylgiskjölum sem nauðsynleg eru þegar sótt er um til sjóðsins. Alls náði fræðslan sem styrkt […]
Listi yfir fræðsluaðila og nám
Á vefsíðu Áttarinnar, sameiginlegri vefgátt sjóða, er nú komin undirsíða sem inniheldur yfirlit yfir framboð á fræðsluaðilum og námi, sjá hér. Listinn er ekki tæmandi og hægt að senda ábendingu um nám sem ætti að vera á listanum á netfangið [email protected] Þá er listinn aðgengilegur í gagnasafni Starfsafls, sjá hér
Nú er tíminn fyrir stafræna fræðslu
Það er aldrei eins mikilvægt og nú að hlúa að mannauð fyrirtækja. Það er breytt fyrirkomulag á mörgum vinnustöðum, ákveðin fjarlægð þarf að vera á milli starfsfólks og í gildi er samkomubann. Samkomubann þýðir hinsvegar ekki fræðslubann og á tímum stafrænnar tækni er auðvelt að koma því við að bjóða starfsfólki upp á fræðslu, hvar […]