Category: Almennar fréttir

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða.  Þá stendur fyrirtæki sem fjárfestir í sínu starfsfólki betur að vígi í umhverfi sem einkennist af samkeppni. Á árinu 2019 fengu 123 fyrirtæki styrk vegna fræðslu sem fram fór á vegum fyrirtækisins eða […]

Er þitt fyrirtæki með á nótunum ?

Er þitt fyrirtæki með á nótunum ?

Nú þegar þriðjungur ársins er svo gott sem liðinn og farið er að hylla til vorsins  hefur Starfsafl greitt rúmar 12 milljónir króna í styrki tll fyrirtækja vegna fræðslu starfsfólks. Það er mikið um að sömu fyrirtækin sæki um en lauslega má áætla að það séu um 90% fyrirtækja. Það er því alla jafna fagnað […]

100% aukning í greiddum styrkjum

100% aukning í greiddum styrkjum

40 umsóknir bárust sjóðnum í marsmánuði frá 17 fyrirtækjum. Vert er að benda á að í hverri umsókn er oftar en ekki verið að sækja um styrk vegna fjölda námskeiða og því fylgir hverri umsókn hafsjór greiddra reikninga með tilheyrandi fylgiskjölum sem nauðsynleg eru þegar sótt er um til sjóðsins. Alls náði fræðslan sem styrkt […]

Listi yfir fræðsluaðila og nám

Listi yfir fræðsluaðila og nám

Á vefsíðu Áttarinnar, sameiginlegri vefgátt sjóða, er nú komin undirsíða sem inniheldur yfirlit yfir framboð á fræðsluaðilum og  námi, sjá hér.   Listinn er ekki tæmandi og hægt að senda ábendingu um nám sem ætti að vera á listanum á netfangið [email protected] Þá er listinn aðgengilegur í gagnasafni  Starfsafls, sjá hér  

Nú er tíminn fyrir stafræna fræðslu

Nú er tíminn fyrir stafræna fræðslu

Það er aldrei eins mikilvægt og nú að hlúa að mannauð fyrirtækja.  Það er breytt fyrirkomulag á mörgum vinnustöðum, ákveðin fjarlægð þarf að vera á milli starfsfólks og í gildi er samkomubann.  Samkomubann  þýðir hinsvegar  ekki fræðslubann og á tímum stafrænnar tækni er auðvelt að koma því við að bjóða starfsfólki upp á fræðslu, hvar […]

Netnámskeið styrkt fyrir einstaklinga

Netnámskeið styrkt fyrir einstaklinga

Við hjá Starfsafli og þeim stéttafélögum sem að sjóðnum standa; Eflingu stéttarfélagi, Verkalýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis, viljum minna á að einstaklingar geta sótt um styrk vegna netnámskeiða (stafrænnar fræðslu).  Ýmis námskeið eru í boði en nú sem fyrr er mikilvægt að mæta þekkingu sem vantar og eða bæta […]

Hvernig er best að haga vinnu heima ?

Hvernig er best að haga vinnu heima ?

Margir vinnustaðir eru tvískiptir þessa dagana. Helmingur starfsmanna vinnur heima og helmingur á vinnustað.  Fyrir marga er það nýtt og framandi ferli að vinna heima. Það er því mikilvægt að lágmarka röskun en jafnframt að átta sig á því hvernig einbeitningu er best náð heima og vita hvenær á að taka hlé frá skjánum til […]

Öryggismiðstöðin styrkt vegna fræðslu

Öryggismiðstöðin styrkt vegna fræðslu

Á dögunum var veittur rúmlega 500 þúsund krónar styrkur til Öryggismiðstöðvarinnar, en þar er verið að innleiða stafræna fræðslu og var styrkurinn veittur vegna áskriftar að stafrænu námsumhverfi. Styrkurinn var veittur vegna 269 starfsmanna fyrirtækisins* og er ætlað að styðja við þjálfun og starfsþróun þeirra. Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir í […]

Starfsafl styrkir markþjálfun

Starfsafl styrkir markþjálfun

Markþjálfun er aðferðafræði sem miðar að því að hjálpa einstaklingum við að finna sín markmið, finna sína styrkleika og nýta þá til að ná sínum markmiðum. Markþjálfun er beitt á viðfangsefni tengd bæði vinnu og einkalífi en Starfsafl styrkir þá markþjálfun sem telst starfstengd og er einkum hugsuð fyrir stjórnendur enda góð leið til að […]

Fátítt að fyrirtæki sæki um „allt í einu“

Fátítt að fyrirtæki sæki um „allt í einu“

Það má með sanni segja að fjöldi fyrirtækja virðist þekkja vel til sjóðsins og sækja reglubundið um styrk og nýta þannig rétt sinn.  Þá er orðið fátíðara að fyrirtæki sæki um „allt í einu“ og sækja þess í stað jafnt og þétt í sjóðinn en styrkir eru alla jafna greiddir út innan 5 virkra daga […]