Category: Almennar fréttir

Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?

Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?

Nú eru margir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa að skipa mannauðs- eða fræðslustjóra sem er sérstaklega menntaður í þeim fræðum en í flestum tilfellum er ekki svo. Þá er gott að geta leitað sér aðstoðar, fyrirtækinu að kostnaðarlausu.   Viltu aðstoð ? […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa  9. til 23. ágúst 2021 Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á fyrrgreindum tíma afgreiddar fyrir lok ágúst. Einstaklingum er bent á hlutaðeigandi stéttafélag, en þar fer fram afgreiðsla styrkja til einstaklinga. Sólarkveðja.

Tiltekt í rólegum júlímánuði

Tiltekt í rólegum júlímánuði

Júlímánuður var með rólegra móti enda margir í sumarfríi. Það er hinsvgar áhugavert að þeir rekstraraðilar sem sækja um styrki vegna fræðslu fyrirtækja yfir sumarmánuðina eru oftar en ekki í tiltekt, þ.e. margar umsóknir berast frá fáum fyrirtækjum. Það er jákvætt og vert að minna á að reikningar vegna fræðslu geta verið allt að ársgamlir […]

Ókeypis vefnámskeið um gervigreind

Ókeypis vefnámskeið um gervigreind

Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið vefnámskeið fyrir alla áhugasama í boði ríkisstjórnar Íslands.  Námskeiðið er um grunnatriði gervigreindar og hluti af aðgerðaráætlun til að mæta fjórðu iðnbyltingunni.  Markmið verkefnisins eru: Að gera þekkingu á gervigreind aðgengilega fyrir alla svo fólk finni kraft og tækifæri í nýrri tækni, fremur en ógn Að valdefla íslensku þjóðina og auka […]

Fræðslustjóri að láni fyrir þitt fyrirtæki?

Fræðslustjóri að láni fyrir þitt fyrirtæki?

Fræðslustjóri að láni er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum og horfa til framtíðar en aldrei fyrr hefur verið jafn mikilvægt að undirbúa starfsfólk fyrir verkefni morgundagsins. Fjöldi fyrirtækja hefur farið þá leið að fá Fræðslustjóra að láni og þannig […]

Ölgerðin styrkt vegna námsefnisgerðar

Ölgerðin styrkt vegna námsefnisgerðar

Í síðasta mánuði var Ölgerðinni veittir 3 styrkir til að standa straum af kostnaði vegna stafrænnar námsefnisgerðar. Um var að ræða þrjú stafræn námskeið ætluð starfsfólki en það hefur svo sannarlega færst í vöxt að fyrirtæki nýta sér tæknina til að koma fræðslu á framfæri og láta útbúa sérsniðið námsefni. Ölgerðin er eitt af þeim […]

142 milljónir á fyrri helmingi ársins

142 milljónir á fyrri helmingi ársins

Þar sem árið er hálfnað þykir vel við hæfi að skoða tölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins og skoða til samanburðar síðasta ár.  Heildarfjárhæð greiddra einstaklings- og fyrirtækjastyrkja fyrir það tímabil voru rúmlega 142 milljónir króna. Það er hærri fjárhæð en fyrir sama tímabil á síðasta ári en þá voru greiddar tæpar 132 milljónir króna. […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa  14. júní  til 5 júlí 2021 Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á fyrrgreindum tíma afgreiddar fyrir lok júlí.   Einstaklingum er bent á hlutaðeigandi stéttafélag, en þar fer fram afgreiðsla styrkja til einstaklinga. Sólarkveðja.  

Atvinnulífið speglast í tölum mánaðarins

Atvinnulífið speglast í tölum mánaðarins

Það er alltaf jafn áhugavert um mánaðarmót að skoða tölur mánaðarins, bera saman við síðasta mánuð og síðasta ár og sjá hvernig atvinnulífiið speglast í þeim námskeiðum sem eru sótt, fjölda og fjárhæðum.    Í maí  voru greiddar 22.3 milljónir króna í styrki til einstaklinga og fyrirtækja, 5 milljónun króna hærri fjárhæð en greidd var […]

Brim fær fræðslustjóra að láni

Brim fær fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fiskvinnslufyrirtækið Brim. Brim stundar veiðar og vinnslu á botn- og uppsjávarfiski og hjá fyrirtækinu eru unnin um 800 ársverk til sjós og lands. Afurðirnar eru seldar um allan heim en helstu markaðir eru í Evrópu, Asíu, Norður-Ameríku og Afríku.  Fimm sjóðir koma að verkefninu og […]