Lísbet Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Í lok hvers árs gefur Verkalýðsfélagið Hlíf út veglegt blað og hefur sú hefð myndast að framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, riti stuttan pistil eða veiti ritstjóra viðtal. Að þessu sinni ritaði framkvæmdastjóri pistil sem tók meðal annars til íslenskunáms starfsfólks með annað tungumál en íslensku og  einstaklingsnám starfsfólks sem greitt er fyrir af fyrirtæki þess […]

Breytingar á reglum Starfsafls

Breytingar á reglum Starfsafls

Um leið og við óskum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir samfylgdina á liðnum árum þá bendum við á nýjar reglur sem tóku gildi um áramót.   NÝTT: Sameiginlegur styrkur fyrirtækis og einstaklings.  Nú geta bæði fyrirtæki og félagsmaður nýtt sinn rétt vegna starfsmenntunnar starfsmanns,  sjá nánar hér VIÐBÓT VIÐ ELDRI REGLU; Uppsafnaður réttur og […]

Opnunartími Starfsafls yfir jól og áramót

Opnunartími Starfsafls yfir jól og áramót

Við ætlum að taka okkur langt og gott frí yfir hátíðarnar og mæta galvösk til leiks á nýju ári.   Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð frá föstudeginum 23. desember  2022 til mánudagsins 2. janúar 2023. Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Myndin […]

Mikill fjöldi umsókna í desember

Mikill fjöldi umsókna í desember

Í þessum síðasta mánuði ársins hefur sjóðnum borist mikill fjöldi umsókna  enda mörg fyrirtæki sem vilja fullnýta sinn rétt innan ársins. Umsóknir sem bíða afgreiðslu eru í tugum talið og allt kapp er lagt á afgreiðslu þeirra. Að gefnu tilefni er bent á að umsóknum er umsvifalaust hafnað ef tilskylin gögn fylgja ekki með umsókn eða […]

VHE fær Fræðslustjóra að láni

VHE fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við   VHE ehf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Landsmennt, Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá VHE starfa  um 206  einstaklingar og þar af eru 18 í þeim félögum sem standa að Starfsafli. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að […]

Halldór Benjamín minnir á starfsmenntasjóðina

Halldór Benjamín minnir á starfsmenntasjóðina

Í byrjun mánaðarins var birtur pistill í Viðskiptablaðinu eftir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, undir yfirskriftinni ,,Tapaður er gleymdur eyrir“ Í pistli sínum dregur hann  upp  mikilvægi þess að byggja upp og rækta þekkingu og færni  og minnir á þá umgjörð sem er þegar til staðar og gerir atvinnurekendum og starfsfólki kleift að fá […]

Malbikunarstöðin Höfða fær Fræðslustjóra

Malbikunarstöðin Höfða fær Fræðslustjóra

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við  Malbikunarstöðina Höfða hf.  Þrír sjóðir; Starfsafl, Iðan og Samband stjórnendafélaga koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Malbikunarstöðinni Höfða starfa rétt um 30 einstaklingar og þar af eru 21 í þeim félögum sem standa að Starfsafli. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að […]

Náum við 50 milljón króna markinu?

Náum við 50 milljón króna markinu?

Síðasti mánuður ársins er runninn upp.  Þá þarf að huga að vinnslu umsókna fyrir áramót og settum við því  nýverið  í loftið að umsóknir fyrirtækja þyrftu að berast fyrir 16. desember ef þær ættu að fá afgreiðslu fyrir áramót. Mörg fyrirtæki voru fljót að taka við sér og óhætt er að segja að umsóknum hreinlega […]

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir föstudaginn 16 desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Því fyrr sem umsókn berst, því betra ! Við viljum minna á að fyrirtæki […]

90% styrkhlutfall fest í sessi

90% styrkhlutfall fest í sessi

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að festa í sessi 90% styrkhlutfall til einstaklinga og fyrirtækja. Í maí 2020 var styrkhlutfallið hækkað úr 75% í  90% til að mæta þeim takmörkunum sem voru á vinnumarkaði.  Fyrst um sinn átti þessi hækkun að gilda til haustsins en hefur verið framlengt nokkrum sinnum, sem fyrr til að mæta áðurnefndum […]