Tag: Starfsafl

Morgunfundir Starfsafls í fréttablaði Eflingar

Morgunfundir Starfsafls í fréttablaði Eflingar

Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna umfjöllun um morgunfundi Starfsafls.  Umfjöllunin er hér birt í heild sinni en á það er bent að margt áhugavert er til umfjöllunar í blaðinu auk þess sem þar er að finna veglega fræðsludagskrá vorannar.  Blaðið er hægt að nálgast á vef Eflingar, www.efling.is Morgunfundir Starfsafls hafa vakið lukku. […]

Restaurant Reykjavík fær Fræðslustjóra að láni

Restaurant Reykjavík fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Brúarveitinga sem rekur Restaurant Reykjavík, veitingastað í miðbæ Reykjavíkur.  Sérstaða veitingastaðarins er að bjóða upp á framúrskarandi matarupplifun í einu af elstu húsum bæjarins. Sérstök áhersla er lögð á það að nota íslenskt hráefni en veitingastaðurinn getur þjónustað 400 gesti með góðu móti. Því er […]

Starfsafl styrkir Rauða krossinn

Starfsafl styrkir Rauða krossinn

Rauði krossinn er leiðandi aðili í útbreiðslu skyndihjálpar um allan heim og hefur umsjón með málaflokknum hér á landi skv. samningi við stjórnvöld. Hlutverk félagsins er m.a. að annast þjálfun leiðbeinenda, bjóða upp á fjölbreytt skyndihjálparnámskeið, útgáfa fræðsluefnis fyrir almenning auk þess að halda úti heimasíðunni skyndihjalp.is svo fátt eitt sé talið.   Rauði krossinn telur […]

Starfsreglur stjórnar

Starfsreglur stjórnar

Stjórn Starfsafls hefur sett sér starfsreglur og hafa þær tekið gildi.  Starfsreglunum er ætlað að nýtast sem verkfæri stjórnar Starfsafls og framkvæmdastjóra til að mæta þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir.  Í starfsreglunum er m.a. tekið á skipun stjórnar og skiptingu starfa, markmið sjóðsins, helstu hlutverk og skyldur stjórnar, ábyrgð stjórnarformanns og form stjórnarfunda, ákvörðunarvald, atkvæðagreiðslur […]