Tag: Starfsafl

How do you like atvinnulífið?

How do you like atvinnulífið?

Menntadagur atvinnulífsins fór  fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar sl. undir yfirskriftinni Störf á tímamótum. Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka og styrktur af starfsmenntasjóðum atvinnulífsins, þ.m.t. Starfsafli. Á deginum var 25 ára afmæli starfsmenntasjóðanna fagnað með veglegu myndbandi sem sett hafði verið saman í tilefni tímamótanna,  menntaverðlaun atvinnulífsins afhent og staða menntunar rædd  við […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki var valið Menntafyrirtæki ársins og Alda hlaut Menntasprotann 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór á Hilton Nordica. Starfafl óskar báðum þessum fyrirtækjum hjartanlega til […]

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Í nýjasta tölublaði Hjálms, fréttablaðs Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, má finna árleg skrif framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Að þessu sinni er sjónum beint að fyrirtækjum og þeim möguleikum sem þau hafa til að styðja við starfsmenntun sinna starfsmanna með Starfsafl sem bakhjarl.   Þau eru teljandi á fingrum annarar handar þau fyrirtæki sem fullnýta rétt sinn […]

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Það er óhætt að segja að október hafi komið með hvelli hvað fjölda umsókna og greiddar fjárhæðir varðar sem var sannarlega ánægjulegt.  Ef til vill er atvinnulífið að ná sér á strik eftir erfiða tíma, vonandi.  Í október var samanlögð styrkfjárhæð tæplega 26 milljónir króna sem er sannarlega metmánuður sé litið til ársins í heild […]

Góð kynning á Áttinni, vefgátt sjóða

Góð kynning á Áttinni, vefgátt sjóða

Fræðsla og þjálfun skilar sér fljótt í meiri starfsánægju starfsfólks og betri árangri fyrirtækja. Þetta var á meðal þess sem fram kom á félagsfundi Félags Atvinnurekenda, „Fræðum og græðum“ sem haldinn var þann 6. október sl. Á þeim fundi kynnti  jafnframt Selma Kristjánsdóttir Áttina, vefgátt starsfmenntasjóða,en Starfsafl er einn af átta sjóðum sem standa að […]

Er þitt fyrirtæki að ávaxta fé sitt?

Er þitt fyrirtæki að ávaxta fé sitt?

Í september er skólastarf almennt komið vel í gang, fjöldi námskeiða fyrir fullorðna auglýst og víða fer fræðslustarf af stað innan fyrirtækja eftir góð sumarfrí starfsfólks. Það er vel og alltaf áhugavert að heyra af gróskumiklu fræðslustarfi. September, hvað útgreiðslu styrkja varðar, var hinsvegar mjög rólegur og lítið um fyrirtækjastyrki en þeim mun meira um […]

Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni

Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Skeljung hf. Tveir sjóðir koma að verkefninu og greiða þeir hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga en hjá fyrirtækinu eru starfandi 240 einstaklingar, þar af 38 sem eru félagsmenn Eflingar.  Helmingur þeirra starfar við akstur. Skeljungur dreifir eldsneyti til fyrirtækja sem ekki hafa tækifæri til að […]

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni.  Að gefnu tilefni viljum við minna á að slíka fræðsla er styrkt alveg til jafns við alla aðra fræðslu.  Sótt er venju samkvæmt  um styrk á vefgátt sjóða og með umsókn þarf að […]

Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?

Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?

Nú eru margir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa að skipa mannauðs- eða fræðslustjóra sem er sérstaklega menntaður í þeim fræðum en í flestum tilfellum er ekki svo. Þá er gott að geta leitað sér aðstoðar, fyrirtækinu að kostnaðarlausu.   Viltu aðstoð ? […]

Þýðingu á lagmetishandbók lokið

Þýðingu á lagmetishandbók lokið

Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur  að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]