Fræðsla til framtíðar í ferðaþjónustu
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og starfsmenntasjóðir atvinnulífsins, þar með talið Starfsafl, hafa tekið höndum saman um þróunar- og stefnumótunarverkefni sem ber yfirskriftina “Fræðsla til framtíðar” Fræðsla til... Read More
Jarðboranir fá Fræðslustjóra að láni
Í lok janúar var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Jarðboranir. Auk Starfsafls kemur Landsmennt, Iðan fræðslusetur, Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks og Menntasjóður sambands... Read More
Tafir á afgreiðslu umsókna
Tafir eru á afgreiðslu umsókna og annarra erinda vegna veikinda á skrifstofu Starfsafls. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í... Read More
Réttur fyrirtækja hækkaður í 4 milljónir
Stjórn Starfafls hefur samþykkt hækkun á rétti fyrirtækja úr 3 milljónum króna í 4 milljónir. Það er með mikilli ánægju sem þessi breyting er gerð... Read More
Allar umsóknir 2023 hafa verið afgreiddar
Það er gríðarlega ánægjulegt að segja frá því að allar umsóknir sem bárust í þessum síðasta mánuði ársins hafa verið afgreiddar,* þar með talið þær... Read More
Aðföng fá Fræðslustjóra að láni
Um miðjan desember var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Aðföng. Auk Starfsafls koma Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks og Iðan fræðslusetur að verkefninu og... Read More
Ísfell fær fræðslustjóra að láni
Fræðslustjóri að láni er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum... Read More
Uppsafnaður 2ja ára styrkur
Á fundi stjórnar Starfsafls sem haldinn var í gær var samþykkt að einstaklingur geti átt uppsafnaðan rétt til tveggja ára eins og til þriggja ára. ... Read More
Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög
Að gefnu tilefni er bent á reglu sem tekur til misnotkunar á sjóðnum og viðurlög við slíkri misnotkun, samanber eftirfarandi: Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög... Read More
Hvaða gögn þurfa að fylgja með umsókn?
Með hverri umsókn frá fyrirtæki þarf ákveðin gögn auk þess sem skila þarf inn yfirliti yfir greiðslu starfsmenntaiðgjalds þar sem félagsmenn Eflingar eru meðal þátttakenda.... Read More