Í upphafi árs eru ekki úr vegi að hefja þá vegferð að innleiða fræðslu fyrir starfsfólk og þannig byggja upp menningu þar sem starfsþróun er leiðarstefið. Að ýmsu er að huga og á skrifstofu Starfsafls er velkomið að fá aðstoð fyrirtækinu að kostnaðarlausu, til að mynda vegna eftirfarandi: skoða mögulegar leiðir í fræðslu starfsfólks fá upplýsingar um […]
Category: Almennar fréttir
Afhverju er umsókn hafnað ?
Það sem af er ári hefur Starfsafli borist 12 umsóknir. Það þykir í sjálfu sér ekki fréttnæmt en það sem þykir fréttnæmt og tilefni til þess að rita nokkrar línur er að meira en helmingi þeirra, alls 7 umsóknum, hefur verið hafnað. Sé litið til síðasta árs þá var tæplega 18% umsókna hafnað og það […]
Hvað er styrkt og hvað ekki- smáa letrið
Starfsafl styrkir að öllu jöfnu fyrirtæki um 90% af kostnaði fyrir sína félagsmenn* vegna starfstengdrar fræðslu og náms. Ef fyrirtæki er ekki í Samtökum atvinnulífsins þá er styrkurinn 90% af 90%. Það er hinsvegar ekki svo að allt falli undir starfstengda fræðslu og nám. Það skiptir því máli að kynna sér reglurnar vel en þær […]
Kröfur vegna íslenskunáms
Að gefnu tilefni tók gildi nýr rammi* um styrkhæfni vegna íslenskunáms um áramót, þar sem skerpt var á öllum viðmiðum og kröfum til fræðsluaðila og leiðbeinanda. Sannarlega hefur verið unnið eftir ákveðnum viðmiðum en samræmd gagnsæ viðmið hafði vantað. Í góðu samstarfi sjóða og annarra hlutaðeigandi var unnið að þeim ramma sem lesa má hér […]
Ekki fleiri umsóknir afgreiddar þetta árið
Það er með ánægju sem við getum sagt að að allar umsóknir sem bárust í þessum síðasta mánuði ársins til dagsins í dag hafa verið afgreiddar,* þar með talið þær umsóknir sem bárust eftir 11. desember, sem var síðasti dagurinn til að skila inn á árinu. Þrátt fyrir þessi tímamörk þá bárust 43 umsóknir eftir […]
Fullnýtir þitt fyrirtæki sinn rétt?
Nú fer í hönd mesti annatími sjóðins þar sem fyrirtæki keppast við að senda inn umsóknir vegna námskeiða sem fram hafa farið á árinu, fyrir miðvikudaginn 11. desember, svo afgreiðsla náist fyrir áramót. Við hjá Starfsafli viljum benda á það að aðeins lítið brot fyrirtækja fullnýtir rétt sinn, 4 milljónir króna, á ári. Þau fyrirtæki þurfa sannarlega […]
Annasamur nóvembermánuður
Það mátti vel finna það á fjölda umsókna frá fyrirtækjum í nóvember að árið væri senn á enda, enda til mikils að vinna að brenna ekki inni með ónýttan rétt. Í nóvember var heildarfjárhæð greiddra styrkja 43.2 milljónir króna og á bak við þær tölur 40 fyrirtæki og 1900 félagsmenn, þar af 390 félagsmenn […]
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir 11. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Því fyrr sem umsókn berst, því betra ! Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um […]
Góður hópur gesta hjá Starfsafli
Að morgni 7. nóvembers síðastliðins tók Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls á móti góðum hópi gesta, í Húsi atvinnulífsins. Um var að ræða faghóp í mannauðsstjórnun á vegum Stjórnvísi en það var að beiðni þess hóps sem fundurinn var haldinn og sönn ánægja að verða við þeirri beiðni. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir […]
27 fyrirtæki og 1005 einstaklingar í október
Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna að endurgreiðsla getur numið allt að 90% af reikningi þegar um hóp starfsfólks er að ræða og styrkur fyrir einstakling sem sækir nám sem greitt er af fyrirtæki getur numið […]