27% aukning á milli ára í styrki til fyrirtækja
Starfstengd fræðsla og starfsmenntun er án nokkurs vafa mikilvæg og nauðsynlegur hluti af menningu hvers fyrirtækis. Það þarf að fjárfesta í þeim mannauð sem starfar... Read More
26.3 milljónir greiddar út í sjöunda mánuði ársins
Fjöldi fyrirtækja nýtir sumarmánuðina til að taka saman gögn og senda inn umsóknir vegna náms og námskeiða sem starfsfólk hefur sótt það sem af er... Read More
Nú er tími fyrir tiltekt og græja umsóknir.
Á hverju ári berast sjóðnum hundruði umsókna og því miður er það svo að a.m.k. fjórðungur umsókna berst á síðustu 6 vikum fyrir skilafrest í... Read More
40 milljónir í styrki það sem af er ári
Tíminn er sannarlega fljótur að líða. Nýju ári hefur rétt verið fagnað þegar árið er hálfnað og vikur og mánuðir hafa þotið hjá og tímabært... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 10. júní til máudagsins 1. júlí 2024. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á... Read More
Sólar ehf fá Fræðslustjóra að láni
Í byrjun mánaðarins var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Sólar ehf. Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að... Read More
654 einstaklingar á bak við tölur maí mánaðar
Víða er fræðsla innan fyrirtækja orðin hluti af daglegum rekstri þeirra, orðin hluti af menningu og er hnökralaus í framkvæmd. Fræðslustefna fyrirtækisins er skýr sem... Read More
Þú getur fjárfest í sumarstarfsfólkinu
Með sumrinu kemur sumarstarfsfólkið inn á vinnustaðina og í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á... Read More
Aukin ásókn í Fræðslustjóra að láni
Fræðslustjóri að láni er verkfæri á vegum starfsmenntasjóðanna sem stendur öllum fyrirtækjum til boða og hefur gefist mjög vel. Það er góð leið fyrir fyrirtæki... Read More
9 milljónir greiddar til 20 fyrirtækja
Uppgjör vegna aprilmánaðar er óvenju hátt sé litið til fyrri ára og úr gögnum má lesa að fyrirtæki eru að senda inn umsóknir jafnt og... Read More