Opinn ársfundur Starfsafls vel sóttur
Ársfundur Starfsafls var haldinn fimmtudaginn 3. maí síðast liðinn á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í annað sinn sem haldinn er opinn fundur... Read More
Ársfundur Starfsafls fimmtudaginn 3. maí
Ársfundur Starfsafls verður haldinn fimmtudaginn 3. maí kl. 13:30 – 15:30 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá verður sem hér segir, Fomaður stjórnar Starfsafls,... Read More
Steypustöðin ehf styrkt um 800 þúsund krónur
Á dögunum var Steypustöðinni ehf veittur um 800 þúsund króna styrkur vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra. Steypustöðin ehf heldur úti öflugu fræðslustarfi, byggt á greiningu sem fengin... Read More
Kaffismiðja Íslands fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Kaffismiðju Íslands ehf. Fyrirtækið rekur tvö kaffihús undir nafninu Reykjavík Roasters og það þriðja mun... Read More
Nú geta einstaklingar sótt um ferðastyrk
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt breytingu á reglum sjóðsins um styrki til einstaklinga. Um er að ræða viðbót við eldri reglur og tekur til ferðastyrks sbr.... Read More
Undirritaður samningur um sex hæfnigreiningar
Í gær, þriðjudaginn 10. apríl 2018, undirrituðu Starfsafl og Efling stéttafélag samning við Mími símenntun um hæfnigreiningu sex starfa. Frammistaða starfsfólks er grundvöllur árangurs og... Read More
Við fögnum þeim hundraðsta
Í lok febrúar á þessu ári undirritaði Starfsafl hundraðasta samninginn vegna Fræðslustjóra að láni, rúmlega 10 árum eftir að fyrsti samningurinn var undirritaður. Samningurinn var... Read More
5 milljónir greiddar út í mars
Fræðsla á vinnustað er innan orðin hluti af menningu margra fyrirtækja og umsóknir í sjóðinn undirstrika það. Í marsmánuði bárust sjóðnum 42 umsóknir frá 19... Read More
Endurmenntun bílstjóra hjá Ölgerðinni
Ölgerðin heldur úti virkri fræðslustefnu, byggða á greiningu sem fengin var m.a. með verkefninu Fræðslustjóri að láni, og með víðtækri fræðsluáætlun sem nær til allra... Read More
Að gefnu tilefni er á það bent………
Alla jafna eru þær umsóknir sem berast sjóðnum í góðu lagi og innihalda öll nauðsynleg fylgigögn. Þá er einfalt að reikna út styrk og frágangur... Read More