Category: Almennar fréttir

Ný regla um rafrænt námsumhverfi

Ný regla um rafrænt námsumhverfi

Rafræn fræðsla, eða fræðsla sem fram fer í rafrænu námsumhverfi, er víða orðin hluti af vinnustaðamenningu fyrirtækja.  Kostirnir eru margir og þá einna helst þeir að fræðsla sem fram ferð með þessum hætti minnkar flækjustig og kostnað sem felst í því að koma öllum saman, á sama staðinn á sama tíma. Hagræðið er augljóst og […]

Handbók um fræðslu og þjálfun á rafrænu formi

Handbók um fræðslu og þjálfun á rafrænu formi

Á vef Starfsafls er nú hægt að nálgast handbókina Árangursrík fræðsla og þjálfun – Handbók fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki en hún hefur hingað til aðeins verið aðgengileg í prentaðri útgáfu.   Höfundar eru Starfsafl fræðslusjóður, Attentus – mannauður og ráðgjöf ehf, BEST og Fondo Formacion Euskadi. Handbókinni er ætlað að nýtast þeim sem skipuleggja fræðslu, […]

Starfsafl styrkir fræðslu byggingastarfsmanna

Starfsafl styrkir fræðslu byggingastarfsmanna

Það er hverjum og einum mikilvægt að þróast í starfi, viðhalda færni og öðlast nýja.  Hæfni þarf að vera í takt við þarfir og kröfur atvinnulífsins, þannig er markaðsforskoti náð. Í nýgerðum kjarasamningi Eflingar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins 2019 er skilgreint að byggingastarfsmenn eigi rétt á að sækja námskeið í skyndihjálp og fallvörnum ásamt öryggi […]

Fyrsta kaffispjall vetrarins vel sótt

Fyrsta kaffispjall vetrarins vel sótt

Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið og fullbókað nánast um leið og auglýsingin fór í loftið.  Við fögnum því og það styrkir okkur enn frekar í því að halda þessa morgunfundi okkar, að minnsta kosti á meðan áhugi er til staðar hjá þeim sem sækja okkur heim. Fundinn sóttu fulltrúar sex fyrirtækja úr hinum ýmsu […]

247 félagsmenn á bak við tölur ágústmánaðar

247 félagsmenn á bak við tölur ágústmánaðar

Í ágúst bárust sjóðnum 27 umsóknir frá 10 fyrirtækjum.  Það er alltaf ánægjulegt að sjá ný fyrirtæki sækja um hjá sjóðnum og undanfarið hafa fjölmörg ný fyrirtæki bæst í hóp þeirra sem þekkja til og nýta rétt sinn. Það munar um minna. Heildarstyrkupphæð mánaðarins var um 2.8 milljónir og hafa  allir styrkir verið greiddir út. […]

Námskeið fyrir dyraverði og Starfsafl styrkir

Námskeið fyrir dyraverði og Starfsafl styrkir

Starfsafl vill vekja athygli á því að nú stendur yfir skráning á dyravarðanámskeið hjá Mími Símenntun, sem hefst þann 6. september.  Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem […]

Má bjóða þér að kíkja í kaffi ?

Má bjóða þér að kíkja í kaffi ?

Það er komið að fyrsta kaffispjallinu vetrarins hjá okkur hér í Starfsafli.  Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, […]

Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins

Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins

Atvinnulífið og vinnuumhverfið breytist hratt og þörfin á að þróa færni og getu vinnuaflsins til að bregðast við er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða, hvort heldur um stofnanir eða fyrirtæki er að ræða. […]

Gæti raunfærnimat hentað þínu starfsfólki?

Gæti raunfærnimat hentað þínu starfsfólki?

Vakin er athygli á því að þriðjudaginn 27. ágúst nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir. Raunfærnimat er leið til að meta til náms þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur […]

Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Skráning er hafin á Fagnámskeið I og II fyrir eldhús og mötuneyti. Námskeiðin eru félagsmönnum  er starfa í eldhúsum og mötuneytum að kostnaðarlausu þar sem Starfafl styrkir að fullu.   Fagnámskeið I: 24. september til 26. nóvember 2019 Kennsla: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:45–18:50. Fagnámskeið II: 21. janúar til 17. mars 2020 Kennsla: Þriðjudaga og fimmtudaga […]