Starfsafl fagnar 20 árum
Starfsafl óskar öllum gleðilegs nýs ár og þakkar fyrir það liðna. Árið var sannatlega áhugavert og mikil gróska í fræðslu fyrirtækja. Það er vel og... Read More
Úr 100.000,- í 130.000,-
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr kr. 100.000,- í kr. 130.000,- Þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í... Read More
Lokað á milli jóla og nýárs
Skrifstofa Starfsafls verður opin fram að hádegi mánudaginn 23. desember. Þá verður skrifstofan lokuð á milli jóla og nýars. Opnum aftur kl. 10:00 fimmtudaginn 2.... Read More
Íslenska gámafélagið styrkt vegna námskeiða
Í vikunni veitti Starfsafl Íslenska Gámafélaginu ehf samtals 860 þúsund krónur í styrk vegna námskeiða fyrir starfsfólk. Fyrirtækið fékk Fræðslustjóra að láni snemma árs 2016... Read More
Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm
Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við breytingar á störfum, mögulegar hindranir og skort á þekkingu og færni innan... Read More
Álverið í Straumvík styrkt um 2,4 milljónir
Í upphafi mánaðarins veitti Starfsafl fyrirtækinu Rio Tinto á Íslandi hf. sem rekur álverið í Straumsvík, 2, 4 milljónir í styrk vegna námskeiða fyrir starfsfólk... Read More
Hlaðbær Colas styrkt um 1,3 milljónir
Í byrjun mánaðarins veitti Starfsafl Malbikunarstöðinni Hlaðbær Colas hf. 1,3 milljónir í styrk vegna námskeiða fyrir starfsfólk. Styrkupphæðin náði til 69 starfsmanna fyrirtækisins. Þau námskeið... Read More
1182 félagsmenn og 900 kennslustundir
Í þessum næstsíðasta mánuði ársins bárust sjóðnum 48 umsóknir frá 19 fyrirtækjum. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 7.5 milljónir og á bak við þá tölu... Read More
Er þinn vinnustaður að horfa til framtíðar?
Í nýútgefnu fréttablaði Eflingar er örstutt grein skrifuð af framkvæmdastjóra Starfsafl, Lísbetu Einarsdóttur. Í grein sinni fjallar hún um hraðar breytingar atvinnulífs og vinnuumhverfis og... Read More
Dagar fá styrk vegna íslenskunámskeiða
Í lok nóvember veitti Starfsafl fyrirtækinu Dagar hf styrk vegna tveggja íslenskunámskeiða. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir starfsfólk með annað tungumál en íslensku að hafa... Read More