Listi yfir fræðsluaðila og nám

Á vefsíðu Áttarinnar, sameiginlegri vefgátt sjóða, er nú komin undirsíða sem inniheldur yfirlit yfir framboð á fræðsluaðilum og  námi, sjá hér.   Listinn er ekki tæmandi og hægt að senda ábendingu um nám sem ætti að vera á listanum á netfangið attin@attin.is

Þá er listinn aðgengilegur í gagnasafni  Starfsafls, sjá hér