Lísbet Einarsdóttir

Afgreiddar umsóknir í apríl

Afgreiddar umsóknir í apríl

31 umsókn umsókn barst sjóðnum í þessum fjórða mánuði ársins. Ekki allar hlutu afgreiðslu en alls voru veittir styrkir til  19 fyrirtækja.  Fyrirtækin eru af ýmsum toga, úr iðnaði, matvælaframleiðslu, verslun og ferðaþjónustu, svo dæmis séu tekin.  Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 5,8 milljónir króna og það er á pari við þá upphæð sem greidd […]

Samskip fær Fræðslustjóra að láni

Samskip fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Samskip hf. Fyrirtækið er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni og sjálfbærni að leiðarljósi. Fyrirtækið er með starfsemi í 65 löndum og heildarfjöldi starfsmanna er 1.670 talsins.  Hér á landi eru þeir þó aðeins brot […]

Fræðslumál hjá CenterHotels á ársfundi

Fræðslumál hjá CenterHotels á ársfundi

Á ársfundi Starfsafls þann 9. maí næstkomandi mun Eir Arnbjarnardóttir, mannauðsstjóri hjá CenterHotels veita innsýn í fræðslumál fyrirtækisins.   Eir  er mannauðsstjóri hjá CenterHotels. Hún lauk námi frá Háskólanum í Reykjavík 2017 í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. Eir hóf störf fyrst hjá CenterHotels 2011 og hefur starfað í hótelbransanum síðan, samhliða háskólanámi. Árið 2017 tók hún svo […]

Stemmingin á ársfundi 2018 – til upprifjunar

Stemmingin á ársfundi 2018 – til upprifjunar

Til upprifjunar þá má sjá hér myndir frá síðasta ársfundi Starfsafls, en opinn ársfundur er nú haldinn í þriðja sinn þann 9. maí næstkomandi.   Dagskrá verður sem hér segir. • Ársfundur settur Fomaður stjórnar Starfsafls, Fjóla Jónsdóttir, bíður gesti velkomna. • Árið í hnotskurn Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, fer yfir árið. • Innsýn í fyrirtæki […]

Mælanlegur ávinningur af fræðslu

Mælanlegur ávinningur af fræðslu

Á ársfundi Starfsafls  sem verður fimmtudaginn 9. maí nk. verður Árný Elíasdóttir, ráðgjafi og eigandi Attentus, með erindi um mælanlegan ávinning af fræðslu. Árný lauk MA gráðu í menntunarfræðum frá San Diego State University, námi í félagsuppeldisfræði frá Oslo Lærerskole og B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands. Hún sinnir hæfnigreiningum og starfs- og hæfnilýsingum, þarfagreiningu og […]

Skráning hafin á ársfund Starfsafls

Skráning hafin á ársfund Starfsafls

Opinn ársfundur Starfsafls verður haldinn á Vox Club á Hilton Reyjavík Nordica fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 Dagskrá verður sem hér segir. • Ársfundur settur Fomaður stjórnar Starfsafls, Fjóla Jónsdóttir, bíður gesti velkomna. • Árið í hnotskurn Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, fer yfir árið. • Innsýn í fyrirtæki Eir Arnbjarnardóttir, Mannauðsstjóri hjá CenterHotels, […]

Færniþróun löguð að vinnumarkaðnum

Færniþróun löguð að vinnumarkaðnum

Í Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar í vinnumálum 2018 – 2012 segir eftirfarandi um stuðning við færniþróun sem löguð er að þörfum vinnumarkaðarins: Áhersla skal verða lögð á hvernig best megi þróa færni vinnandi fólks í samræmi við auknar kröfur um aðlögun að breytingum í atvinnulífinu og að tryggja að vinnuaflið hverju sinni búi yfir þeirr færni […]

Starfsafl styrkir rafrænt nám

Starfsafl styrkir rafrænt nám

Aukin áhrif tækninýjunga og rafrænna lausna í námi hafa aukist mikið s.l. ár og er fræðsla innan fyrirtækja þar ekki undanskilin. Með aukinni notkun snjalltækja er hægt að færa fræðsluna nær starfsmanninum og hans vinnustað sem felur í sér mikið hagræði, bæði fyrir starfsmanninn og fyrirtækið sem hann starfar hjá. Þeir kostir sem rafræn fræðsla […]

Ársfundur Starfafls, taktu daginn frá

Ársfundur Starfafls, taktu daginn frá

Ársfundur Starfsafls verður haldinn  fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.  Að þessu sinni er yfirskrift fundarins þarfagreining fræðslu.  Við hvetjum áhugasama til að taka daginn frá en fundurinn er alla jafna vel sóttur enda viðburður sem er sannarlega kominn til að vera.  Að loknum fundi verður boðið […]

Góður marsmánuður hjá Starfsafli

Góður marsmánuður hjá Starfsafli

35 umsóknir voru teknar til afgreiðslu í marsmánuði, svo segja má að mánuðurinn hafi verið alveg ágætur. Af þessum 35 umsóknum voru 33 styrkir afgreiddir með greiðslu styrkja og var heildarfjárhæð rétt um 2.7 milljónir. Á bak við þá upphæð eru engu að síður hátt í 400 félagsmenn en það er alltaf ánægjulegt að sjá […]