Lísbet Einarsdóttir

Námskeið fyrir dyraverði og Starfsafl styrkir

Námskeið fyrir dyraverði og Starfsafl styrkir

Starfsafl vill vekja athygli á því að nú stendur yfir skráning á dyravarðanámskeið hjá Mími Símenntun, sem hefst þann 6. september.  Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem […]

Má bjóða þér að kíkja í kaffi ?

Má bjóða þér að kíkja í kaffi ?

Það er komið að fyrsta kaffispjallinu vetrarins hjá okkur hér í Starfsafli.  Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, […]

Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins

Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins

Atvinnulífið og vinnuumhverfið breytist hratt og þörfin á að þróa færni og getu vinnuaflsins til að bregðast við er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða, hvort heldur um stofnanir eða fyrirtæki er að ræða. […]

Gæti raunfærnimat hentað þínu starfsfólki?

Gæti raunfærnimat hentað þínu starfsfólki?

Vakin er athygli á því að þriðjudaginn 27. ágúst nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir. Raunfærnimat er leið til að meta til náms þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur […]

Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Skráning er hafin á Fagnámskeið I og II fyrir eldhús og mötuneyti. Námskeiðin eru félagsmönnum  er starfa í eldhúsum og mötuneytum að kostnaðarlausu þar sem Starfafl styrkir að fullu.   Fagnámskeið I: 24. september til 26. nóvember 2019 Kennsla: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:45–18:50. Fagnámskeið II: 21. janúar til 17. mars 2020 Kennsla: Þriðjudaga og fimmtudaga […]

Brúum bilið og mætum framtíðinni

Brúum bilið og mætum framtíðinni

Mannauðurinn er málið, heyrist oft sagt þegar rætt er um fyrirtækjarekstur og það er sannarlega hárrétt. En mannauðurinn er kvikur og gerir kröfur um þjálfun svo ekki myndist hæfnibil, bil sem kemur í veg fyrir að allir hlutaðeigandi nái markmiðum sínum. En hvað er hæfnibil og hvernig er hægt að brúa það ? Hæfnibil er […]

Ein milljón króna í styrk vegna endurmenntunar

Ein milljón króna í styrk vegna endurmenntunar

Í liðinni viku var greiddur rúmlega einnar milljón króna styrkur til BM Vallá vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra og hafa þá verið greiddar tæpar 5 milljónir króna til fyrirtækja vegna fræðslu atvinnubílstjóra þetta árið, þar með talið endurmenntunar.  Um lögboðna fræðslu er að ræða og  þurfa atvinnubílstjórar að sækja sér hana ef þeir ætla að halda réttindum sínum. […]

Styrkir til fyrirtækja vegna einstaklingsnáms

Styrkir til fyrirtækja vegna einstaklingsnáms

Öll fyrirtæki sem greiða af starfsfólki til Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar, geta sótt um styrki til námskeiðahalds til Starfsafls, samkvæmt reglum þar um.  Þá geta fyrirtæki einnig fengið styrki vegna náms einstaklinga, svo sem vegna aukinna ökuréttinda. Greitt er að hámarki kr. 300.000,- til fyrirtækja vegna einstaklingsnáms starfsmanna (þó aldrei meir en 75% af […]

Allt að ársgamlir reikningar eru gildir

Allt að ársgamlir reikningar eru gildir

Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um styrk og lagt fram reikning sem er allt að ársgamall. Skilyrði er að sá starfsmaður sem sótt er um styrk vegna hafi verið starfandi hjá fyrirtækinu þegar námskeið fór fram, nafn hans og kennitala komi fram á reikningi þar sem fyrirtækið er tilgreindur greiðandi og iðgjöld […]

Tækifæri til að gera meira og betur

Tækifæri til að gera meira og betur

Í nýjasta félagsblaði Eflingar er að finna viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur.  Fyrir áhugasama má nálgast blaðið á vef Eflingar en viðtalið er birt hér í heild sinni. „Það má sannarlega segja að Starfsafl komi vel undan vetri. Þeim markmiðum sem sett voru síðast liðið haust hefur verið náð og framundan eru aðeins tækifæri […]