Fræðsla og þjálfun skilar sér fljótt í meiri starfsánægju starfsfólks og betri árangri fyrirtækja. Þetta var á meðal þess sem fram kom á félagsfundi Félags Atvinnurekenda, „Fræðum og græðum“ sem haldinn var þann 6. október sl. Á þeim fundi kynnti jafnframt Selma Kristjánsdóttir Áttina, vefgátt starsfmenntasjóða,en Starfsafl er einn af átta sjóðum sem standa að […]
Tag: styrkir
Þýðingu á lagmetishandbók lokið
Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]
Engin lognmolla hjá Starfsafli
Það var engin lognmolla hjá Starfsafli í febrúar frekar en aðra mánuði ársins og fögnum við því. Við viljum sjá vöxt og við viljum sjá fyrirtæki leita til sjóðsins, þá er Starfsafl að skila sínu. Í febrúar bárust alls 40 umsóknir frá 25 fyrirtækjum. Styrkloforð voru alls 4.534.312 og þar af er búið að greiða […]
Er fræðsla í bollanum þínum ?
Nú er komið að fyrsta morgunfundi ársins undir yfirskriftinni “ Er fræðsla í bollanum þínum“ – sem er í raun morgunfundur þar sem allt milli himins og jarðar, um fræðslumál, er rætt. Við sem störfum hér hjá Starfsafli getum seint undirstrikað mikilvægi þess að eiga gott samtal við forsvarsmenn fyrirtækjanna sem félagsmenn okkar starfa hjá, […]
Morgunfundir Starfsafls í fréttablaði Eflingar
Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna umfjöllun um morgunfundi Starfsafls. Umfjöllunin er hér birt í heild sinni en á það er bent að margt áhugavert er til umfjöllunar í blaðinu auk þess sem þar er að finna veglega fræðsludagskrá vorannar. Blaðið er hægt að nálgast á vef Eflingar, www.efling.is Morgunfundir Starfsafls hafa vakið lukku. […]