Mannauðurinn er málið, heyrist oft sagt þegar rætt er um fyrirtækjarekstur og það er sannarlega hárrétt. En mannauðurinn er kvikur og gerir kröfur um þjálfun svo ekki myndist hæfnibil, bil sem kemur í veg fyrir að allir hlutaðeigandi nái markmiðum sínum. En hvað er hæfnibil og hvernig er hægt að brúa það ? Hæfnibil er […]
Tag: hæfnigreining
Þarfagreining fyrir hópferðabílstjóra
Starfsafl ásamt Efling, VSFK og Hlíf hafa tekið höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir hópferðabílstjóra. Ástæða þess er breytt starfsumhverfi hópferðabílstjóra, sem m.a. er tilkominn vegna vaxtar í ferðaþjónustu, og þá aukinn fjölbreytileiki starfa sem kallar á viðeigandi fræðslu. Óskað var eftir því við Mímir Símenntun, […]