Category: Almennar fréttir

Icelandic W H fær Fræðslustjóra að láni

Icelandic W H fær Fræðslustjóra að láni

Nýlega var samþykkt verkefnið Fræðslustjóri að láni til Icelandic Water Holdings.  Auk Starfsafls koma Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Starfsafl er sá sjóður sem á flesta félagsmenn og leiðir því vinnuna. Icelandic Water Holdings er félag utan um vatnsframleiðslu í Ölfusi […]

Fyrirtækjastyrkir náðu til 965 einstaklinga

Fyrirtækjastyrkir náðu til 965 einstaklinga

September markar upphaf nýs skólaárs, nýja námsönn hjá nemendum í skólum landsins en markar einnig ákveðið upphaf hjá fyrirtækjum sem búa yfir menningu sem hvetur og styður við fræðslu og starfsþróun.  Innan margra fyrirtækja er búið að skipuleggja starfstengda fræðslu fyrir komandi vetur sem ætlað er að tryggja að starfsfólk búi yfir hæfni og þekkingu […]

Starfsafl býður Stjórnvísi heim

Starfsafl býður Stjórnvísi heim

Fimmtudaginn 7. nóvember næstkomandi mun framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir,  taka á móti félagsfólki Stjórnvísis í Húsi atvinnulífsins.   Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir 6000 virka félaga og mjög öflugt tengslanet. Kjarnastarf félagsins fer fram  í kraftmiklum faghópum félagsfólks en jafnframt stendur félagið fyrir almennum ráðstefnum, viðburðum og verðlaunum um stjórnun.  Það að er […]

Starfsafl á Mannauðsdeginum

Starfsafl á Mannauðsdeginum

Föstudaginn 4. október verður mannauðsdagurinn haldinn í Hörpu og venju samkvæmt verður Starfsafl með viðveru.  Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð þann dag. Mannauðsdagurinn var fyrst haldinn árið 2011 og hefur vaxið með hverju árinu og er nú einn stærsti viðburður stjórnunar og mannauðsmála hér á landi. Yfir 1000 einstaklingar sem starfa að mannauðs- og fræðslumálum […]

Ný regla vegna náms í fegrunarfræðum

Ný regla vegna náms í fegrunarfræðum

Frá og með næstu áramótum tekur gildi ný regla vegna einstaklingsstyrkja sem tekur til  náms í fegrunarfræðum ýmisskonar sem ekki teljast til löggildra iðngreina samanber eftirfarandi; Nám sem tekið er á Íslandi Nám í hverskonar fegrunarfræðum sem tekið er hérlendis og telst ekki til löggildra iðngreina þarf að falla að skilgreiningu sjóðsins um starfsnám og […]

Eimskip fær Fræðslustjóra að láni

Eimskip fær Fræðslustjóra að láni

Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Eimskip ehf.  Fjöldi sjóða kemur að verkefninu en auk Starfsafls koma Landsmennt, Iðan fræðslusetur, Menntasjóður STF og SA, Rafmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Verkefnið nær til hátt í 800 einstaklinga […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð til 23. september

Skrifstofa Starfsafls lokuð til 23. september

Skrifstofa Starfsafls verður lokuð  frá fimmtudeginum 12. september  til máudagsins 23. september 2024. Umsóknir fyrirtækja er  hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurnefndum tima  afgreiddar að þeim tíma liðnum.  Önnur erindi bíða einnig afgreiðslu til þess tíma. Einstaklingum er bent á hlutaðeigandi stéttafélag, en þar fer fram afgreiðsla […]

Blue Car Rental fær Fræðslustjóra að láni

Blue Car Rental fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Blue Car Rental. Auk Starfsafls koma Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Starfsafl er sá sjóður sem á flesta félagsmenn og leiðir því vinnuna. Blue Car Rental var stofnað árið 2010 […]

270 milljónir króna í styrki það sem af er ári

270 milljónir króna í styrki það sem af er ári

Nú fer í hönd sá tími þar sem fyrirtæki hrinda í framkvæmd fræðsluáætlun, ef slík áætlun liggur fyrir, og keyra í gang  fræðslustarf fyrirtæksins sem er á áætlun þennan veturinn. Þá er gott að vera  búin að senda inn umsóknir fyrir þeirri fræðslu sem nú þegar hefur farið fram svo fjármagn sé til staðar til […]

Veljum íslenskuna – við getum gert betur

Veljum íslenskuna – við getum gert betur

Að skilja og geta talað íslensku er mikilvægur þáttur þess að aðlagst samfélaginu, vinnumarkaði og þá vinnustað.  Að þekkja og skilja menningarleg blæbrigði, félagsleg viðmið, siði og venjur og þannig geta verið virkur þátttakandi. er fyrir alla ómetanlegt. Að geta átt skilvirk samskipti við samstarfsfólk, samferðafólk og viðskiptavini þar sem það á við eykur samvinnu […]