Tíminn er sannarlega fljótur að líða. Nýju ári hefur rétt verið fagnað þegar árið er hálfnað og vikur og mánuðir hafa þotið hjá og tímabært er að líta til baka og skoða tölur, fjölda umsókna og fjárhæðir sem veittar hafa verið í styrki. Innan margra fyrirækja blómstrar menning sem hvetur til starfstengdrar fræðslu og þar […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 10. júní til máudagsins 1. júlí 2024. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurnefndum tima afgreiddar í júlí. Önnur erindi bíða einnig afgreiðslu til þess tíma. Einstaklingum er bent á hlutaðeigandi stéttafélag, en þar fer […]
Sólar ehf fá Fræðslustjóra að láni
Í byrjun mánaðarins var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Sólar ehf. Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Starfsafl er sá sjóður sem á flesta félagsmenn, 434 af 606 starfsmönnum, og leiðir því vinnuna. Á vefsíðu […]
654 einstaklingar á bak við tölur maí mánaðar
Víða er fræðsla innan fyrirtækja orðin hluti af daglegum rekstri þeirra, orðin hluti af menningu og er hnökralaus í framkvæmd. Fræðslustefna fyrirtækisins er skýr sem og allar boðleiðir. Tölur tengdar fræðslu og mannauðsmálum eru sömuleiðis þekktar og allir eru á einu máli um hvert skal stefna. Menning af því tagi getur skilað sér á margvíslegan […]
Þú getur fjárfest í sumarstarfsfólkinu
Með sumrinu kemur sumarstarfsfólkið inn á vinnustaðina og í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu, þekkingu og réttindi og þá er ánægjulegt að segja frá því að fyrirtæki geta á fyrsta mánuði einstaklings í starfi sótt um styrk vegna […]
Aukin ásókn í Fræðslustjóra að láni
Fræðslustjóri að láni er verkfæri á vegum starfsmenntasjóðanna sem stendur öllum fyrirtækjum til boða og hefur gefist mjög vel. Það er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum og horfa til framtíðar. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra […]
9 milljónir greiddar til 20 fyrirtækja
Uppgjör vegna aprilmánaðar er óvenju hátt sé litið til fyrri ára og úr gögnum má lesa að fyrirtæki eru að senda inn umsóknir jafnt og þétt, en ekki liggja með greidda reikninga vegna námskeiða fram á síðustu stundu, heldur sækja féð aftur inn í reksturin í gegnum styrki sjóðsins. Það er verklag sem er okkur […]
Fjöldi gesta á vorfundi Starfsafls
Fimmtudaginn 2. maí sl. var vorfundur Starfsafls haldinn á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í sjötta sinn sem haldinn er opinn fundur þar sem fulltrúum fyrirtækja, eigendum sjóðsins, ráðgjöfum sem starfa á vegum sjóðsins og öðrum samstarfs- og hagaðilum var boðið. Mæting fór fram úr björtustu vonum og heyra mátti almenna ánægju með […]
Artic adventures fær fræðslustjóra að láni
Stefnumiðuð stjórnun fræðslumála innan fyrirtækja getur skipt sköpum fyrir rekstur fyrirtækja, þar sem dregið getur úr starfsmannaveltu og gæði þjónustu aukist svo ekki sé minnst á aukna starfsánægju starfsfólks, svo fátt eitt sé tallið. Fræðslustjóri að láni er því góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á […]
Verkfæragerð Hæfnissetursins styrkt
Að hafa aðgang að réttu verkfærunum við vinnu getur skipt sköpum, hvort heldur er við smíðar, þrif, matseld eða stafræna vinnu. Í mars var tekin til afgreiðslu og samþykkt umsókn frá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar þar sem sótt var um styrk vegna þróunar á stafrænum verkfærum og stuðningsefni fyrir ferðaþjónustuna. Í umsókn kom fram að verkefnið væri […]