Allt hreint ehf. hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Hjá fyrirtækinu starfa 35 manns og tilheyra flestir Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sér um ráðgjöf í verkefninu en það er Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri, sem er Fræðslustjóri að láni Allt hreint ehf. þjónustar fjölda fyrirtækja og stofnana […]
Hópbílar/Hagvagnar heimsóttir
Starfsmenn Starfsafls heimsóttu Hópbíla/Hagvagna í gær og ræddu við forsvarsmenn fyrirtækisins á sviði fræðslu. Hópbílar/Hagvagnar eru með öfluga fræðslu fyrir sína starfsmenn sem Hildur Guðjónsdóttir sér um. Þar má telja starfstengda íslensku en stór hluti starfsmanna fyrirtækisins eru með innflytjendabakgrunn. Hildur er með kennaramenntun en sinnir jafnframt öðrum störfum á skrifstofu fyrirtækisins. Starfsafl styrkir þessa […]
Starfsafl styður Mottumars
Starfsmenn starfsafls taka þátt í átaki Krabbameinsfélagins, Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Af því tilefni skörtuðu starfsmenn bindum Krabbameinsfélagsins sl. föstudag, átakinu til stuðnings.
Kynning á NordGreen verkefninu
Í morgun héldu NordGreen verkefnið, sem Starfsafl stýrir, og Vistbyggðaráð sameiginlegan kynningarfund um verkefnið og vistvænar áherslur í hönnun mannvirkja, úti sem inni. NordGreen verkefnið er styrkt af Leonardo áætlun Evrópusambandsins og er samstarfsverkefni Norðurlandanna fimm. Verkefnið miðar að því að semja hæfniviðmið inn í evrópska viðmiðarammann (EQF), námskrá og kennslubók í skrúðgarðyrkju sem ætluð […]
Ný vefsíða um fræðslustjóraverkefnið
Nýrri vefsíðu um fræðslustjóraverkefnið var hleypt af stokkunum í tengslum við Menntadag Samtaka atvinnulífsins í síðustu viku. Að síðunni standa fræðslusjóðir/-setur sem hafa myndað með sér samstarf um verkefnið Fræðslustjóri að láni, þ.e. Starfsafl, Landsmennt, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks, IÐAN fræðslusetur og Rafiðnaðarskólinn. Síðunni er ætlað kynna verkefnið í stuttu máli og vísa áhugasömum fyrirtækjum […]
Íshestar fá fræðslustjóra að láni
Íshestar hafa skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Hjá fyrirtækinu starfa 17 starfsmenn og tilheyra þeir flestir Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks (SVS), en nokkrir tilheyra Starfsafli sem kemur einnig að verkefninu. Mímir símenntun sér um ráðgjöfina í verkefninu, en það er Inga Jóna Þórisdóttir, verkefnastjóri með sérhæfingu í starfsþróun fyrritækja, sem er […]
Marel er menntafyrirtæki ársins
Menntafyrirtæki ársins 2015 er Marel, eitt af framsæknustu fyrirtækjum landsins. Marel er í fararbroddi þegar kemur að menntun og starfsþróun starfsmanna. Lögð er áhersla á markvissa þjálfun og símenntun fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins. Marel tekur þátt í víðtæku samstarfi við menntastofnanir bæði hérlendis og erlendis og stuðlað er að nýsköpun í menntun starfsmanna. Dæmi um […]
Styrkir til eigin fræðslu Securitas
Securitas hf er landsþekkt fyrirtæki á sviði öryggismála og gæslu. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum aukið áherslur sínar á þjálfun og menntun starfsmanna sinna en innan fyrirtækisins vinna um 200 manns á ýmsum starfsstöðum. Mikil og öflug innanhúsfræðsla er rekin af hálfu fyrirtækisins fyrir starfsmenn. Í morgun var skrifað undir samning um styrki til eigin […]
N1 semur um styrki til eigin fræðslu
Starfsafl og N1 undirrituðu samning í dag um styrki sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. N1 heldur úti fjölbreyttu fræðslustarfi, bæði með aðkeyptum námskeiðum og eigin leiðbeinendum. Í mörgum tilvikum er besta þekkingin innanhúss hjá fyrirtækjum og styrkir Starfsafls til eigin fræðslu er vel metinn stuðningur við það starf. Björg Ársælsdóttir er nýráðinn fræðslustjóri N1 og […]
Nýr vefur um nám og störf
Nýlega opnaði Fræðslumiðstöð atvinnulífsins vef um nám og störf á íslenskum vinnumarkaði, naestaskref.is Næsta skref auðveldar notendum að finna upplýsingar um: Störf á íslenskum vinnumarkaði Námsleiðir í boði Raunfærnimat og leiðir í raunfærnimati Náms- og starfsráðgjöf sem notandi getur nýtt sér til að átta þig betur á upplýsingunum og skipuleggja næstu skref. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og […]