Day: 20. febrúar, 2024

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna vetrafrís

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna vetrafrís

Skrifstofa Starfsafls er lokuð frá 21. febrúar til 26. febrúar vegna vetrarfrís.   Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurgreindum tíma afgreiddar eftir 26.febrúar ef öll tilskylin gögn fylgja, sjá nánar hér. Allar upplýsingar um reglur vegna styrkja er hægt að sjá hér og þá eru […]

Styrkur veittur til handbókagerðar

Styrkur veittur til handbókagerðar

Góð þjálfun starfsfólks er undirstaða góðrar þjónustu og þar sem margir menningarheimar mætast er þjálfun og fræðsla ein af lykilþáttum árangurs.  Það var því einróma sem stjórn Starfsafls samþykkti að veita Margréti Reynisdóttur, eiganda Gerum betur ehf, umbeðinn styrk vegna námsefniðsgerðar, nýsköpunar- og þróunar, enda hefur hún verið leiðandi á sínu sviði og varpað kastljósi […]