Á Menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í gær kynntu SA og aðildarsamtök nýja greiningu Gallups á eftirspurn eftir vinnuafli þvert á atvinnugreinar í því augnamiði að skilgreina hvaða aðgerðir eru nauðsynlegar svo vinnuaflsskortur, hvort sem um er að ræða hæfni og færni eða fjölda vinnandi handa, verði ekki til þess að vöxtur í atvinnu- og […]
Day: 15. febrúar, 2023
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2023
Í gær var haldinn hátíðlegur Menntadagur atvinnulífins í 10 sinn og við það tækifæri veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Í ár var það Bláa Lónið sem valið var menntafyrirtæki ársins en mikill metnaður er lagður í menntun, þjálfun og fræðslu starfsfólks sem þar starfar. Bláa Lónið er […]