Day: 30. nóvember, 2022

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir föstudaginn 16 desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Því fyrr sem umsókn berst, því betra ! Við viljum minna á að fyrirtæki […]

90% styrkhlutfall fest í sessi

90% styrkhlutfall fest í sessi

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að festa í sessi 90% styrkhlutfall til einstaklinga og fyrirtækja. Í maí 2020 var styrkhlutfallið hækkað úr 75% í  90% til að mæta þeim takmörkunum sem voru á vinnumarkaði.  Fyrst um sinn átti þessi hækkun að gilda til haustsins en hefur verið framlengt nokkrum sinnum, sem fyrr til að mæta áðurnefndum […]