Day: 7. apríl, 2022

Hvernig er með þitt sumarstarfsfólk?

Hvernig er með þitt sumarstarfsfólk?

Með sumrinu kemur sumarstarfsfólkið og í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu og hæfni og þá er ánægjulegt að segja frá því að fjöldi fyrirtækja sér hag í þvi að greiða fyrir sitt sumarstarfsfólk allskonar vinnuvélanám sem veitir réttindi […]

90% styrkhlufall framlengt til haustsins

90% styrkhlufall framlengt til haustsins

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu / styrk til 30. september 2022.  Ekki er gert ráð fyrir frekari framlengingum svo nú fer hver að verða síðastur áður en styrkhlutfall verður lækkað aftur í 75%. Framlengingin nær bæði til einstaklinga og fyrirtækja sem greiða starfstengt nám fyrir sitt starfsfólk.  Réttur fyrirtækis til að sækja […]