Day: 6. febrúar, 2020

Árið fer rólega af stað hjá Starfsafli

Árið fer rólega af stað hjá Starfsafli

Hann var frekar rólegur þessi fyrsti mánuður ársins hjá Starfsafli. Alls bárust sjóðunum 16 umsóknir frá 12 fyrirtækjum. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var 1,8 milljón króna til viðbótar við rúmlega 700 þúsund sem greitt var vegna umsókna sem voru óafgreiddar um áramót.  Ein umsókn er óafgreidd þar sem umsóknin er vegna nýsköpunr eða þróunar og slíkar […]

Á bak við Áttina, vefgátt sjóða

Á bak við Áttina, vefgátt sjóða

Fræðslusjóðir atvinnulífsins voru að venju með kynningarbás á Menntadegi atvinnulífsins undir merkjum Áttarinnar, vefgáttar sjóða.  Með tilkomu Áttarinnar varð gott samstarf enn öflugra og mikil áhersla lögð á samræmi og gott upplýsingaflæði á milli hagaðila.  Í tilefni af deginum og því að allir voru þarna samankomnir, var ákveðið að smella í mynd sem tókst líka […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í gær fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Orkuveita Reykjavíkur er Menntafyrirtæki ársins og Samkaup Menntasproti ársins. Hjá Orkuveitunni ríkir löng hefð fyrir gróskumiklu fræðslu- og símenntunarstarfi í fyrirtækinu til að mæta áskorunum nýrrar tækni og breytingum á störfum. Hjá Samkaupum er hinsvegar verið að hefja þá vegferð […]