Skrifstofa Starfsafls verður opin fram að hádegi mánudaginn 23. desember. Þá verður skrifstofan lokuð á milli jóla og nýars. Opnum aftur kl. 10:00 fimmtudaginn 2. janúar. Stjórn og starfsfólk Starfsafls sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.
Day: 20. desember, 2019
Íslenska gámafélagið styrkt vegna námskeiða
Í vikunni veitti Starfsafl Íslenska Gámafélaginu ehf samtals 860 þúsund krónur í styrk vegna námskeiða fyrir starfsfólk. Fyrirtækið fékk Fræðslustjóra að láni snemma árs 2016 og er eitt fjölmargra sem nýtir sjóðinn á hverju ári. Styrkupphæðin náði til 16 starfsmanna fyrirtækisins í hinum ýmsu störfum. Þau námskeið sem styrkt voru eru meðal annars íslenska, vinnuvélanámskeiða […]