Day: 7. mars, 2018

Engin lognmolla hjá Starfsafli

Engin lognmolla hjá Starfsafli

Það var engin lognmolla hjá Starfsafli í febrúar frekar en aðra mánuði ársins og fögnum við því. Við viljum sjá vöxt og við viljum sjá fyrirtæki leita til sjóðsins, þá er Starfsafl að skila sínu. Í febrúar bárust alls 40 umsóknir frá 25 fyrirtækjum. Styrkloforð voru alls 4.534.312 og þar af er búið að greiða […]

Íslenskir fjallaleiðsögumenn fá Fræðslustjóra að láni

Íslenskir fjallaleiðsögumenn fá Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Íslenska Fjallaleiðsögumenn. Fyrirtækið var stofnað árið 1994 og var markmið þeirra sem stóðu að stofnun þess að fara ótroðnar slóðir með innlenda sem erlenda ferðamenn, opna augu fólks fyrir fjallaferðum, stuðla að verndun viðkvæmrar náttúru norðurslóða og að auka gæði og fagmennsku í leiðsögn, eins […]