Að gefnu tilefni er á það bent að sömu reglur gilda um styrki vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra og aðra starfstengda fræðslu sem er styrkt, sbr. eftirfarandi: Starfsafl styrkir að öllu jöfnu fyrirtæki um 75% af kostnaði fyrir sína félagsmenn en þó aldrei meira en 40 þúsund fyrir hverja kennda klukkustund. Fyrirtæki geta fengið allt að […]
Day: 13. febrúar, 2017
Verkefnið var áskorun fyrir okkur
Í lokahófi sem haldið var af tilefni þess að klasaverkefni Fræðslustjóra að láni er lokið, sagði Valdís Steingrímsdóttir, verkefnastjóri Starfsafls, eftirfarandi í ávarpi sínu: „Þetta verkefni hefur verið áskorun fyrir okkur öll sem tókum þátt í því og sérstaklega fyrir fyrirtækin sem eru jú í samkeppni en sáu tækifærið sem þetta verkefni býður upp á, […]