Day: 6. janúar, 2017

Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt

Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt

Greiddur hefur verið styrkur til Hvalaskoðunar Reykjavíkur að upphæð kr. 766.875,- og nær sá styrkur til 35 félagsmanna.  Styrkurinn er vegna námskeiða sem voru á vegum Slysavarnaskóla sjómanna og tók til mannauðasstjórnunar skipa, hóp og neyðarstjórnunar og öryggisfræðslu, svo dæmi séu tekin.   Að jafnaði styrkir Starfsafl 75% af kostnaði við fræðsluaðila og greiðir aðeins […]

Rafræn fræðsla nýjung hjá sjóðnum

Rafræn fræðsla nýjung hjá sjóðnum

Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, segir frá  þeirri nýjung hjá sjóðnum að styrkja rafræna fræðslu innan fyrirtækja, í nýjasta fréttablaði Eflingar.   Breytt umhverfi kallar á breytt verklag en rafræn fræðsla felur m.a. í sér mikinn sveigjanleika fyrir fyrirtæki og starfsmenn.  Þá hefur sjóðurinn einnig tekið upp svokallaða hvatastyrki og er hann hugsaður fyrir fyrirtæki sem eru […]

Áhugavert klasasamstarf

Áhugavert klasasamstarf

Í viðtal við Valdísi Önnu Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Starfsafls í fréttablaði Eflingar, segir hún frá áhugaverðu klasasamstarfi fyrirtækja í ferðaþjónustu í Hveragerði.   Samstarfið felur í sér samnýtingu á fræðslustjóra að láni og koma sex fyrirtæki að verkefninu.   Starfsafl er bakhjarl verkefnisins ásamt Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks,Valdís Anna er verkefnastjóri þess og ráðgjafi verkefnisins er Sverrir Hjálmarsson frá Vexti […]

Fréttablað Eflingar í fræðslugír

Fréttablað Eflingar í fræðslugír

Í nýjasta fréttablaði Eflingar, sem kom út nú í vikunni, er gerð góð grein fyrir þeirri fræðsludagskrá sem fyrirhuguð er fram á vorið fyrir félagsmenn Eflingar.    Starfsafl mælir með því að þeir sem fara með fræðslu- og starfsmenntamál innan sinna fyrirtækja, kynni sér dagskrána og komi henni á framfæri þar sem það á við.  […]