Fræðsla og þjálfun skilar sér fljótt í meiri starfsánægju starfsfólks og betri árangri fyrirtækja. Þetta var á meðal þess sem fram kom á félagsfundi Félags Atvinnurekenda, „Fræðum og græðum“ sem haldinn var þann 6. október sl. Á þeim fundi kynnti jafnframt Selma Kristjánsdóttir Áttina, vefgátt starsfmenntasjóða,en Starfsafl er einn af átta sjóðum sem standa að […]