Tag: styrkur

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Það er óhætt að segja að október hafi komið með hvelli hvað fjölda umsókna og greiddar fjárhæðir varðar sem var sannarlega ánægjulegt.  Ef til vill er atvinnulífið að ná sér á strik eftir erfiða tíma, vonandi.  Í október var samanlögð styrkfjárhæð tæplega 26 milljónir króna sem er sannarlega metmánuður sé litið til ársins í heild […]

Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?

Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?

Fyrirtæki á almennum markaði með starfsfólk í Eflingu, VSFK og Verkalýðsfélaginu Hlíf getur sótt um styrki vegna náms og fræðslu starfsfólks. Réttur fyrirtækis til að sækja um styrk myndast sjálfkrafa um leið og launatengd gjöld starfsmanns eru greidd. Allt starfstengt nám er styrkt, til dæmis íslenska, meirapróf, vinnuvélanám, öryggis- og gæðastjórnunarnámskeið, stjórnun, liðsheildar og samskiptanámskeið.Styrkt […]

Starfsafl styrkir Rauða krossinn

Starfsafl styrkir Rauða krossinn

Rauði krossinn er leiðandi aðili í útbreiðslu skyndihjálpar um allan heim og hefur umsjón með málaflokknum hér á landi skv. samningi við stjórnvöld. Hlutverk félagsins er m.a. að annast þjálfun leiðbeinenda, bjóða upp á fjölbreytt skyndihjálparnámskeið, útgáfa fræðsluefnis fyrir almenning auk þess að halda úti heimasíðunni skyndihjalp.is svo fátt eitt sé talið.   Rauði krossinn telur […]

Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt

Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt

Greiddur hefur verið styrkur til Hvalaskoðunar Reykjavíkur að upphæð kr. 766.875,- og nær sá styrkur til 35 félagsmanna.  Styrkurinn er vegna námskeiða sem voru á vegum Slysavarnaskóla sjómanna og tók til mannauðasstjórnunar skipa, hóp og neyðarstjórnunar og öryggisfræðslu, svo dæmi séu tekin.   Að jafnaði styrkir Starfsafl 75% af kostnaði við fræðsluaðila og greiðir aðeins […]