Í september er skólastarf almennt komið vel í gang, fjöldi námskeiða fyrir fullorðna auglýst og víða fer fræðslustarf af stað innan fyrirtækja eftir góð sumarfrí starfsfólks. Það er vel og alltaf áhugavert að heyra af gróskumiklu fræðslustarfi. September, hvað útgreiðslu styrkja varðar, var hinsvegar mjög rólegur og lítið um fyrirtækjastyrki en þeim mun meira um […]