Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Steypustöðina ehf. Steypustöðin hóf starfsemi árið 1947 og var frumkvöðull í Evrópu í því að framleiða steypu úr steypubifreiðum og varðaði þannig brautina í mannvirkjagerð á Íslandi á mesta uppgangstíma Íslandssögunnar eftir lok síðari heimstyrjaldar, segir á vefsíðu fyrirtækisins. Núverandi fyrirtæki er byggt á grunni […]