Á fundi stjórnar Starfsafls 1. nóvember sl. voru afgreiddar umsóknir til 18 fyrirtækja fyrir samtals 2.5 milljónir. Af þeim 18 fyrirtækjum sem sóttu um styrk voru 2 að sækja um styrk fyrir eigin fræðslu en sífellt fleiri fyrirtæki fara þá leið. Þá voru samþykktir styrkir fyrir eftirfarandi námskeiðum: Líkamsbeiting Vinnuvélanámskeið Íslenska Gæðamál Skyndihjálp […]