Tag: Starfsmenntasjóðir

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki var valið Menntafyrirtæki ársins og Alda hlaut Menntasprotann 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór á Hilton Nordica. Starfafl óskar báðum þessum fyrirtækjum hjartanlega til […]

Góð kynning á Áttinni, vefgátt sjóða

Góð kynning á Áttinni, vefgátt sjóða

Fræðsla og þjálfun skilar sér fljótt í meiri starfsánægju starfsfólks og betri árangri fyrirtækja. Þetta var á meðal þess sem fram kom á félagsfundi Félags Atvinnurekenda, „Fræðum og græðum“ sem haldinn var þann 6. október sl. Á þeim fundi kynnti  jafnframt Selma Kristjánsdóttir Áttina, vefgátt starsfmenntasjóða,en Starfsafl er einn af átta sjóðum sem standa að […]