Tag: Stafræn fræðsla

Starfsafl styrkir gerð netskóla Lemon

Starfsafl styrkir gerð netskóla Lemon

Undir lok síðasta árs barst Starfsafli  áhugaverð umsókn um styrk vegna klasa- og þróunarverkefnis. Á bak við verkefnið voru fjögur fyrirtæki sem standa að vörumerkinu Lemon og svo ráðgjafi verkefnisins. Verkefnið sem sótt var um styrk vegna var uppbygging á stafrænu fræðsluumhverfi fyrir starfsmenn Lemon á landsvísu. Verkefnið var mjög metnaðarfullt og samþykkti stjórn Starfsafls […]

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni.  Að gefnu tilefni viljum við minna á að slíka fræðsla er styrkt alveg til jafns við alla aðra fræðslu.  Sótt er venju samkvæmt  um styrk á vefgátt sjóða og með umsókn þarf að […]

509 félagmenn á bak við tölur mánaðarins

509 félagmenn á bak við tölur mánaðarins

Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]