Tag: Skyndihjálp

Starfsafl styrkir Rauða krossinn

Starfsafl styrkir Rauða krossinn

Rauði krossinn er leiðandi aðili í útbreiðslu skyndihjálpar um allan heim og hefur umsjón með málaflokknum hér á landi skv. samningi við stjórnvöld. Hlutverk félagsins er m.a. að annast þjálfun leiðbeinenda, bjóða upp á fjölbreytt skyndihjálparnámskeið, útgáfa fræðsluefnis fyrir almenning auk þess að halda úti heimasíðunni skyndihjalp.is svo fátt eitt sé talið.   Rauði krossinn telur […]