Tag: Samtök ferðaþjónustunnar

Starfsafl í fræðslufréttum SAF

Starfsafl í fræðslufréttum SAF

Samtök ferðaþjónustunnar gáfu á dögunum út Fræðslufréttir SAF.  Í inngangsorðum segir María Guðmundsdóttir fræðslustjóri  SAF samtökin hafa látið sig mennta- og fræðslumál miklu varða á undanförnum árum og mikið hafi verið lagt í hvatningu, samstarf og nýsköpun á þessu sviði.Í því samhengi er vert að benda á skýrslunna  Fjárfestum í hæfni starfsmanna sem er til […]